Síða 1 af 1

nýr 4runner hækkaður

Posted: 20.sep 2012, 15:30
frá elfar94
rakst á mynd á netinu af nýjum 4runner hækkuðum, hvað finnst mönnum um þettta?
Image

Re: nýr 4runner hækkaður

Posted: 21.sep 2012, 10:03
frá gaz69m
þetta er skelfilega ljótt en svo er spurning hvort þetta virkar eða ekki maður keyrir ekki á útlitinu einu saman

Re: nýr 4runner hækkaður

Posted: 21.sep 2012, 10:08
frá elfar94
tja, ef þetta hefði verið gert að íslenskum hætti þá myndi þetta örugglega virka eitthvað, en svona..er ekki viss.

Re: nýr 4runner hækkaður

Posted: 21.sep 2012, 15:55
frá kári þorleifss
Þetta er nú töluvert smekklegra en LC150 til dæmis. Þetta er bara svo kjánalegt vegna þess að það vantar alveg stærri dekk undir drusluna, ég væri til í að sjá svona bíl breyttan að íslenskum sið

Re: nýr 4runner hækkaður

Posted: 21.sep 2012, 18:40
frá HaffiTopp
Þetta er ekki 4Runner, heldur Toyota Fortuner. Ekki get ég verið sammála að þetta sé fallegra en LC150 og ekki skánar þessi við þessa asnalegu hækkun og ljóta ljóta framstuðara. Maður gæti trúað að miðað við íslenskann breytingar"sið" væru svona gróf stærri dekk látin passa undir með minni og settlegri hækkun og kannski smá köntum.
http://en.wikipedia.org/wiki/Toyota_Fortuner