Jeppaflokkur Rally
Posted: 20.sep 2012, 07:56
Sælir,
Mig langar að vekja athygli á Jeppaflokki í Rally. Samdar hafa verið nýjar reglur fyrir opinn flokk sem gera okkur kleift að smiða hraðskreiða rally jeppa fyrir litla peninga. Sem dæmi þá smíðuðum við félagarnir Jeep xj rally bíl úr samtýningi. Bíllinn er líklega sá fljótasti í jeppaflokki þangað til annað sannast. Við strókuðum motorinn úr 4,0L í ca 4,5-6L. Þetta ætti að skila okkur ca 250hö út úr vél ca 220 í hjól. Við fórum löngu leiðina í þessu og smíðuðum mikið enda er það hluti af gamaninu hjá okkur. Ég veit að það eru margir jeppakallar flinkir að smíða og breita og skora ég á sem flesta að prufa að smiða sér Rally jeppa.
http://ehrally.blog.is/users/a4/ehrally/img/301172_4192047133426_1259017495_n.jpg
Ég er að smíða einn grand hér í Noregi sem verður vonandi klár í vetur fyrir ísinn.
Hilmar Íslandsmeistari í rally smiðaði grand á 7dögum hér um árið og vann öruggan titil í jeppaflokk það árið.
Hér eru reglurnar. https://docs.google.com/file/d/0BxxH6Tx ... RxUzg/edit
kv.Eyjo
Mig langar að vekja athygli á Jeppaflokki í Rally. Samdar hafa verið nýjar reglur fyrir opinn flokk sem gera okkur kleift að smiða hraðskreiða rally jeppa fyrir litla peninga. Sem dæmi þá smíðuðum við félagarnir Jeep xj rally bíl úr samtýningi. Bíllinn er líklega sá fljótasti í jeppaflokki þangað til annað sannast. Við strókuðum motorinn úr 4,0L í ca 4,5-6L. Þetta ætti að skila okkur ca 250hö út úr vél ca 220 í hjól. Við fórum löngu leiðina í þessu og smíðuðum mikið enda er það hluti af gamaninu hjá okkur. Ég veit að það eru margir jeppakallar flinkir að smíða og breita og skora ég á sem flesta að prufa að smiða sér Rally jeppa.
http://ehrally.blog.is/users/a4/ehrally/img/301172_4192047133426_1259017495_n.jpg
Ég er að smíða einn grand hér í Noregi sem verður vonandi klár í vetur fyrir ísinn.
Hilmar Íslandsmeistari í rally smiðaði grand á 7dögum hér um árið og vann öruggan titil í jeppaflokk það árið.
Hér eru reglurnar. https://docs.google.com/file/d/0BxxH6Tx ... RxUzg/edit
kv.Eyjo