reynsla af galloper


Höfundur þráðar
runark
Innlegg: 40
Skráður: 29.aug 2012, 01:35
Fullt nafn: Rúnar Kjartansson
Bíltegund: Ford Econoline 89 38

reynsla af galloper

Postfrá runark » 17.sep 2012, 01:57

sælir

eru einhverjir hérna sem eru með reynslu af galloper hvað er svona það helsta sem þarf að passa og gera fyrir þá
og er mikið mál að henda 35 " undir þá

rúnar




gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: reynsla af galloper

Postfrá gaz69m » 17.sep 2012, 09:53

reynsla mín af galloper er fínir bílar þarft að skoða ventlalokspakkdósina og passa upp á vatnið eins og í pajero ,

á einn svona bíl og hef likað vel við hann er reyndar að seljahann ásamt varahlutabílnum minum minn er á 31 tommu og ef ég legg alveg á hann í beygju þá er dekkið að narta í innrabrettið ,
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1917
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: reynsla af galloper

Postfrá Sævar Örn » 17.sep 2012, 12:35

átti svona bíl í sumar með 2.5 tdi og fór með hann eins og harlem hóru mikið anskoti fékk hann að finna fyrir því, slóg ekki feilpúst, sótvirkaði á 20 pundum og mikið af olíu með.

alveg ódrepandi kvikindi magnað hvað hann þoldi, svo reif ég hann bara til að fá vélina í annan bíl sem ég er að breyta, ekki það að þessi hefði þolað þessa meðferð ábyggilega lengi og vel eftir þetta sumar
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is


Fannar302
Innlegg: 3
Skráður: 17.sep 2012, 01:14
Fullt nafn: Fannar örn helguson
Bíltegund: 1999 Galloper

Re: reynsla af galloper

Postfrá Fannar302 » 17.sep 2012, 12:38

ég er með tvo gallopera en er að reyna að fara að láta 1973 302 ford 5.0L Hi-Po vél í hann og sjá hvað þetta dregur og mður finnur ekki fyrir hraðahindunum á honum


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: reynsla af galloper

Postfrá grimur » 29.sep 2012, 11:48

Ég á einn svona á 35", búinn að bæta við bústið upp í ca 20psi, opna púst og stilla til olíuverkið.
Þetta er nú óttalegur traktor fjöðrunarlega séð finnst mér, 4Runner er alger drossía í samanburði.
Svo er boddíið algert rusl, upphalararnir festast og bila og bíllinn ryðgar á furðulegustu stöðum og hristist í sundur.
EN, það er seigt í þessu dóti, ég hef látið kvikindið hafa það með allskyns illri meðferð og hann gengur enn. Eiginlega því miður...
Kannski er þetta slæmt eintak. Ég lærði allavega virkilega að meta TOYOTA við að eiga svona bíl.

kv
Grímur


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 24 gestir