Síða 1 af 1
Leita af kaupanda af 326 pontiac mótor.
Posted: 16.sep 2012, 21:56
frá jeepson
Sá sem að keypti 326 pontiac mótorinn af mér mætti endilega hafa samband. Ég er að fara flytja og mótornum verður hent eða hann seldur aftur ef að kaupandinn gefur sig ekki fram. Hann sagðist ætla að sækja mótorinn í sumar og hefur ekki sótt hann en. Hann hefur fram í lok sept til að hafa samband við mig :)
Re: Leita af kaupanda af 326 pontiac mótor.
Posted: 16.sep 2012, 23:02
frá Heiðar Brodda
ég skal takann 8975680 Heiðar
Re: Leita af kaupanda af 326 pontiac mótor.
Posted: 16.sep 2012, 23:13
frá jeepson
100þús og hann er þinn :D Ég ætla nú að leyfa þessu að hanga fram að mánaðarmótum. sá sem að keypt mótorinn var búinn að borga hann. Þannig að vonandi gefur hann sig fram.
Re: Leita af kaupanda af 326 pontiac mótor.
Posted: 16.sep 2012, 23:35
frá stebbiþ
Sniðugt að geta selt svona mótor tvisvar.
Re: Leita af kaupanda af 326 pontiac mótor.
Posted: 18.sep 2012, 18:32
frá jeepson
stebbiþ wrote:Sniðugt að geta selt svona mótor tvisvar.
Já það er algjör snilld. En vonandi gefur nýji eigandinn sig fram. Annars verð ég bara að selja vélina og vonast til þess að hann hringi einhverntíma svo sé hægt að endurgreiða honum.
Re: Leita af kaupanda af 326 pontiac mótor.
Posted: 19.sep 2012, 12:22
frá HaffiTopp
stebbiþ wrote:Sniðugt að geta selt svona mótor tvisvar.
Þá má alveg eins kalla þetta tvígengismótor ;)
Re: Leita af kaupanda af 326 pontiac mótor.
Posted: 19.sep 2012, 18:43
frá jeepson
HaffiTopp wrote:stebbiþ wrote:Sniðugt að geta selt svona mótor tvisvar.
Þá má alveg eins kalla þetta tvígengismótor ;)
Djöfullinn. Og sem hef alla tíð haldið þetta fjórgengismótor. Damnit!