Síða 1 af 1

Photoshop snillingur?

Posted: 16.sep 2012, 16:40
frá Big Red
Vill einhver photoshop snillingurinn breyta litnum á bílnum. Okkur langar að sjá hvernig kemur út að hafa hann rauðan/hvítan, bláan/hvítan og svartan/hvítan.

Viljum semsagt hafa allt fyrir neðan frammrúðu þá í lit í beinni línu aftur og allt fyrir ofan það hvítt.

hérna er mynd sem vonandi er hægt að vinna eftir
Image

fyrirframm kær þökk

Re: Photoshop snillingur?

Posted: 16.sep 2012, 17:09
frá HaffiTopp
Rautt og hvítt, eina sem blívar :)

Re: Photoshop snillingur?

Posted: 17.sep 2012, 02:34
frá Lindi
Graenn.jpg

Raudur.jpg

Svartur.jpg

Blar.jpg

Camo.jpg

engin snillingur :D

Re: Photoshop snillingur?

Posted: 17.sep 2012, 07:49
frá Big Red
Takk kærlega fyrir þetta ;)

Re: Photoshop snillingur?

Posted: 18.sep 2012, 23:18
frá ToyCar
Svart og hvítt fær mitt atkvæði miðað við þessar myndir.
Rautt og hvítt er minnir mann á sjúkrabíl :)

Re: Photoshop snillingur?

Posted: 19.sep 2012, 03:08
frá einsik
Svartur og hvítur er alveg eins og Svarta Marían var í den hjá Löggunni. Mæli með bláum eða camouflash.

Re: Photoshop snillingur?

Posted: 19.sep 2012, 11:43
frá Big Red
Þetta er það sem heillar mest og nú er bara að ákveða hvort það verður blár&hvítur eða rauður&hvítur

Image

Image

Re: Photoshop snillingur?

Posted: 19.sep 2012, 16:47
frá hobo
Blár og hvítur hér.