Eyðsla á Ford F 150 laritat Supercrew
Posted: 14.sep 2012, 05:15
Er með Ford F 150 laritat Supercrew árgerð 2006.
Bíllinn hjá mér er á 305/65/18 dekkjum og er að eyða að meðaltali 20 lítrum á hundraði.
Væri gaman að fá að vita hvort einhverjir hér væru með svona bíla og hve mikil eyðslan hjá þeim er og miðað við dekkjastærð.
Bíllinn hjá mér er á 305/65/18 dekkjum og er að eyða að meðaltali 20 lítrum á hundraði.
Væri gaman að fá að vita hvort einhverjir hér væru með svona bíla og hve mikil eyðslan hjá þeim er og miðað við dekkjastærð.