Eyðsla á Ford F 150 laritat Supercrew


Höfundur þráðar
bonstodragga
Innlegg: 31
Skráður: 14.sep 2012, 00:41
Fullt nafn: Ragnar Björnsson
Bíltegund: Ford F150 Supercrew
Staðsetning: Garður
Hafa samband:

Eyðsla á Ford F 150 laritat Supercrew

Postfrá bonstodragga » 14.sep 2012, 05:15

Er með Ford F 150 laritat Supercrew árgerð 2006.
Bíllinn hjá mér er á 305/65/18 dekkjum og er að eyða að meðaltali 20 lítrum á hundraði.
Væri gaman að fá að vita hvort einhverjir hér væru með svona bíla og hve mikil eyðslan hjá þeim er og miðað við dekkjastærð.


Bestu kveðjur
Raggi
Bónstöð Ragga
http://www.facebook.com/bonstodragga

User avatar

JoiVidd
Innlegg: 242
Skráður: 23.okt 2010, 18:56
Fullt nafn: Jóhann Viðarsson

Re: Eyðsla á Ford F 150 laritat Supercrew

Postfrá JoiVidd » 14.sep 2012, 13:56

Ég átti svona á eins dekkjum og eyðslan var frá 18 og uppí 22, fór eftir aksturslagi
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08

Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur