Síða 1 af 1

Mighty car mods

Posted: 09.sep 2012, 22:24
frá ellisnorra
Ég datt niður á fjandi skemmtilega þætti á youtube sem þið hefðuð kannski gaman af líka.
Þetta eru reyndar ekki jeppafikterí en samt sumt lærdómsríkt og skemmtilegt fyrir svona grúskara eins og okkur :)

http://www.youtube.com/channel/SW3iw_LsMJ9BE

Re: Mighty car mods

Posted: 10.sep 2012, 09:40
frá Arsaell
Ég mæli líka með www.powerblocktv.com fyrir þá sem að hafa áhuga á svona bílagrúski. Hægt að horfa á alla þættina í gegnum netið.
Xtreme4x4 þarna á powerblock er svona það mest spennandi þarna fyrir jeppakalla: http://www.powerblocktv.com/shows/?show=XT

Re: Mighty car mods

Posted: 12.sep 2012, 10:42
frá Hjörturinn
Svo eru þessir ágætir
http://www.youtube.com/watch?v=8nTV7wG9yVY
"one car too far" hægt að fá heila þætti á piratebay