Síða 1 af 1
aukaljós á jeppa
Posted: 05.sep 2012, 02:11
frá olafur f johannsson
hvar er helst að finna eithvað úrval af aukaljósum á jeppa hérna heima ??
Re: aukaljós á jeppa
Posted: 05.sep 2012, 14:04
frá S.G.Sveinsson
Það er hægt að fá fullt af góðum vinnuljósum hjá VB vörumeðhöndlun sem eru uppa Járnhálsi beint fyrir ofan Nóasýrius þau eru á fínu verði og hafa komið vel ít hjá frænda mínum. Svo hafa þeir líka verið með mjög góð verð.
Re: aukaljós á jeppa
Posted: 05.sep 2012, 19:04
frá jeepson
hugna.is Þeir eru nokkuð ódýrir