80 cruiser
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 133
- Skráður: 02.feb 2010, 15:00
- Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
- Staðsetning: Reykjavík
80 cruiser
maður er búin að heyra svo svakalega mikið lof um þessa bíla,
þannig að eg ætla að spurja hafa þessir bílar einhverja galla ?
þannig að eg ætla að spurja hafa þessir bílar einhverja galla ?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: 80 cruiser
framdrifið þykir veiklulegt..... man nú ekki neinn svaðalegan lista í augnablikinu. Jú, rafmagnsrúðurnar eru gjarnar á að verða þreyttar á lífinu.. latar í það minnsta.
hlakka til að sjá betri lista :)
hlakka til að sjá betri lista :)
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 80 cruiser
Rafmagnsruður latar já, framdrifið sjálft kannski ekkert svo veikt, drifliðir veikur hlekkur
Annars eru þetta sterkir bílar, eyða ekki svo miklu miðað við stærð með 4.2 dísil vélinni allavegana
Annars eru þetta sterkir bílar, eyða ekki svo miklu miðað við stærð með 4.2 dísil vélinni allavegana
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 80 cruiser
Búnar að fara legurnar hjá mér að framan og nafstutar, en það skrifast á lélega samsetningu að mínu mati og ekki hafði verið fylgst með herslu, brotnaði hjá mér fyrsta daginn, fylgist núna með þessu reglulega
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: 80 cruiser
kjartanbj wrote:Rafmagnsruður latar já, framdrifið sjálft kannski ekkert svo veikt, drifliðir veikur hlekkur
Annars eru þetta sterkir bílar, eyða ekki svo miklu miðað við stærð með 4.2 dísil vélinni allavegana
8" drif telst ekki vera sterkt , hvað þá í þetta þungum bíl á stórum dekkjum, Hjálpar ekki til að þetta er sídrifið og því frammdrifið alltaf í notkun.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: 80 cruiser
Það er rétt að það er ekki sterkt en ef menn eru meðvitaður um það og passa sig í átökum sérstaklega þegar verið er að bakka þá ætti þetta drif að haldast óbrotið. Ég ek um á 94 árg sem var breytt á 44" kringum 98 með orginal hlutföll og hann er enn með orginal framdrifið.
Svo er ég sammála með rúðumótoranan, þeir eru mjög lélegir sérstaklega í kuldanum á veturna.
Öðru leiti eru þetta þrælfínir jeppar.
Svo er ég sammála með rúðumótoranan, þeir eru mjög lélegir sérstaklega í kuldanum á veturna.
Öðru leiti eru þetta þrælfínir jeppar.
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -
-
- Innlegg: 102
- Skráður: 28.maí 2010, 19:21
- Fullt nafn: Bragi Guðnason
- Bíltegund: LC 80, Hilux xc
Re: 80 cruiser
Þetta eru rosalega vandaðir og sterkir trukkar og dásamaðir um allan heim. Enda kostuðu þeir á sínum tíma álíka mikið og 5 Corollur.
Re: 80 cruiser
sexkúluliðurinn er veikari partur enn framdrifið hann gefur sig á undan drifinu það er alla vega það sem mér hefur sínst
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 133
- Skráður: 02.feb 2010, 15:00
- Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 80 cruiser
þetta hljóta að vera góðir bílar, víst gallarnir virðast vera smávægilegir miðað við það sem talið hefur verið upp,
en hvernig er það eru ekki orginal læsingnar í þessum bílum eða hvernig eru þau mál, og hvernig hafa læsingarnar verið að koma út
en hvernig er það eru ekki orginal læsingnar í þessum bílum eða hvernig eru þau mál, og hvernig hafa læsingarnar verið að koma út
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: 80 cruiser
orginal læsingarnar eru eins uppbyggðar eins og gömlu góðu barkalásarnir í 60 krúser. Munurinn er að það er rafmagnsdrasl sem setur hann á og tekur af, og það kerfi bilar eins og enginn sé morgundagurinn. Lásarnir sem slíkir eru mökk-sterkir. Hægt er að setja á þetta lofttjakkasýstem til að útrýma rafmangsdótinu, en það er líka hægt að halda þessu rafmagnsdrasli góðu með talsverðu dúlleríi hef ég heyrt.
það komu ekki allir bílar læstir held ég..... án þess þó að vita það fyrir víst. ég held þetta hafi verið aukabúnaður.
það komu ekki allir bílar læstir held ég..... án þess þó að vita það fyrir víst. ég held þetta hafi verið aukabúnaður.
Re: 80 cruiser
sameinuðuþjóða bílarnir voru held ég allir ólæstir og eitthvað af 24V bílunum, 12V bílarnir sem Toyota seldi og þeir sem komu frá þýskalandi voru allir með læsingu framan og aftan, læsingarmótorarnir voru til friðs fyrstu 10 árin allavega í þeim bílum sem ég þekki til en svo fóru þeir að verða til leiðinda, menn verða að meta það sjálfir hvort þetta með læsingarmótorana sé galli við bílana eða ekki þetta er jú orðið í dag 15-20 ára gamalt og menn eru með þetta mikið í höndunum eins og er og eru einmitt að skipta þessu út fyrir loft
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 80 cruiser
málið með rafmagnslásana er líka notkunarleysi , lesið það á spjallborðum úti að það skipti máli að setja þá á annarslagið, margir sem
hafa nánast aldrei verið settir á í óbreyttum bílum tildæmis , en þetta þarf viðhald, afturlásin hjá mér er óvirkur, framlásin virkar
spurning með að græja loftsystem á þetta hjá mér
hafa nánast aldrei verið settir á í óbreyttum bílum tildæmis , en þetta þarf viðhald, afturlásin hjá mér er óvirkur, framlásin virkar
spurning með að græja loftsystem á þetta hjá mér
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 133
- Skráður: 02.feb 2010, 15:00
- Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 80 cruiser
en hvað er þetta dót að eyða, innanbæjar sem utan ??
Re: 80 cruiser
Andri M. wrote:en hvað er þetta dót að eyða, innanbæjar sem utan ??
15 - 20L á hundraði c.a á beinskiptum 35" bíl sem ég var að vinna á.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 80 cruiser
Hef mælt minn allt niður í 10.6 í langkeyrslu á 44" en er líklega yfirleitt 12-13
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 80 cruiser
Sjálfskiptur dísil vélinni 12v
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 80 cruiser
það væri þokkalega eyðsla á yaris að eyða 12-13 út á vegi í langkeyrslu :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: 80 cruiser
Minn eyðir öllu sem á hann er sett alveg sama hvernig ég keyri hann, ég er með 1992 12V
p.s ég er mjög sáttur við eyðsluna hjá mér hvort sem ég er að draga eitthvað eða leika mér í snjó, önnur eins fjölnota græja er vanfundin komin yfir 20 árin
p.s ég er mjög sáttur við eyðsluna hjá mér hvort sem ég er að draga eitthvað eða leika mér í snjó, önnur eins fjölnota græja er vanfundin komin yfir 20 árin
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: 80 cruiser
minn er að eyða svona 22 innanbæjar enda keyrður til tunglsins. skánaði eitthvað við að fá nýjar dísur í spíssana og ég vona að hann skáni enn meira við að fá upptekið olíuverk....
Re: 80 cruiser
[quote="Polarbear"]minn er að eyða svona 22 innanbæjar enda keyrður til tunglsins. skánaði eitthvað við að fá nýjar dísur í spíssana og ég vona að hann skáni enn meira við að fá upptekið olíuverk
hvar léstu takka upp olíuverk og spísa veistu hvað þetta kemur til með að kosta
hvar léstu takka upp olíuverk og spísa veistu hvað þetta kemur til með að kosta
Re: 80 cruiser
Ef ég ætti bíl með olíuverki sem mig grunaði um að vera slappt eða bilað þá mundi ég reyna að fá skiptiverk að utan, eða senda verkið út til endurbyggingar. Síðasti kosturinn í stöðunni væri að reyna að fá verkið viðgert hér heima. Kannski hefur eitthvað breyst í þessu nýverið en reynslan er ekki góð.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: 80 cruiser
pardon me olei..... en hvar hefur þú fengið eða frétt af lélegri upptektarþjónustu á olíuverkum?
ég ætlaði með verkið mitt í Framtak/Blossi sem státar sig af því að vera díselverkstæði??? hefur þú fengið slæma þjónustu frá þeim með olíuverk?
endilega deildu með okkur reynslu ef þú hefur.
s.f., ég fékk þá í Framtak/Blossi til að skipta um dísur í spíssunum mínum og það kostaði c.a. 15 þús per spíss með efni og vinnu. Bíllinn er mun betri eftir, en betur má ef duga skal. það er enn einhver ógangur í honum og ég ætla að láta taka upp verkið og skipta um fæðidæluna og laga innri flýtinguna.... en mér skilst að það sé hún sem er biluð hjá mér.
ég ætlaði með verkið mitt í Framtak/Blossi sem státar sig af því að vera díselverkstæði??? hefur þú fengið slæma þjónustu frá þeim með olíuverk?
endilega deildu með okkur reynslu ef þú hefur.
s.f., ég fékk þá í Framtak/Blossi til að skipta um dísur í spíssunum mínum og það kostaði c.a. 15 þús per spíss með efni og vinnu. Bíllinn er mun betri eftir, en betur má ef duga skal. það er enn einhver ógangur í honum og ég ætla að láta taka upp verkið og skipta um fæðidæluna og laga innri flýtinguna.... en mér skilst að það sé hún sem er biluð hjá mér.
Re: 80 cruiser
Polarbear wrote:pardon me olei..... en hvar hefur þú fengið eða frétt af lélegri upptektarþjónustu á olíuverkum?
ég ætlaði með verkið mitt í Framtak/Blossi sem státar sig af því að vera díselverkstæði??? hefur þú fengið slæma þjónustu frá þeim með olíuverk?
endilega deildu með okkur reynslu ef þú hefur.
s.f., ég fékk þá í Framtak/Blossi til að skipta um dísur í spíssunum mínum og það kostaði c.a. 15 þús per spíss með efni og vinnu. Bíllinn er mun betri eftir, en betur má ef duga skal. það er enn einhver ógangur í honum og ég ætla að láta taka upp verkið og skipta um fæðidæluna og laga innri flýtinguna.... en mér skilst að það sé hún sem er biluð hjá mér.
það er ekki farið hjá mér olíuverkið var bara að spá í fyribiggjandi aðgerðum ef það væri eikvað ódýrara að látta fara í það áður enn það myndi birja með enhver leiðindi, hvernig lísir þessi bilun sér hjá þér
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 133
- Skráður: 02.feb 2010, 15:00
- Fullt nafn: Andri Már Eyþórsson
- Staðsetning: Reykjavík
Re: 80 cruiser
Polarbear wrote:pardon me olei..... en hvar hefur þú fengið eða frétt af lélegri upptektarþjónustu á olíuverkum?
ég ætlaði með verkið mitt í Framtak/Blossi sem státar sig af því að vera díselverkstæði??? hefur þú fengið slæma þjónustu frá þeim með olíuverk?
endilega deildu með okkur reynslu ef þú hefur.
s.f., ég fékk þá í Framtak/Blossi til að skipta um dísur í spíssunum mínum og það kostaði c.a. 15 þús per spíss með efni og vinnu. Bíllinn er mun betri eftir, en betur má ef duga skal. það er enn einhver ógangur í honum og ég ætla að láta taka upp verkið og skipta um fæðidæluna og laga innri flýtinguna.... en mér skilst að það sé hún sem er biluð hjá mér.
eg hef nú enga reynslu af framtak sjálfur, en eg hef ekkert heyrt neitt sérstaklega góða hluti af þeim, og eg hef heyrt að það sé lítið að marka þá þegar þeir eru fengnir til að þrýstiprófa spíssa, og meira að segja eitt ónefnt verkstæði sem eg veit um er hætt að hafa viðskipti við þá því þeir treysta þeim ekki lengur,
en eg sel þetta ekki dýrara en eg keypti það
Re: 80 cruiser
Polarbear wrote:pardon me olei..... en hvar hefur þú fengið eða frétt af lélegri upptektarþjónustu á olíuverkum?
ég ætlaði með verkið mitt í Framtak/Blossi sem státar sig af því að vera díselverkstæði??? hefur þú fengið slæma þjónustu frá þeim með olíuverk?
endilega deildu með okkur reynslu ef þú hefur.
s.f., ég fékk þá í Framtak/Blossi til að skipta um dísur í spíssunum mínum og það kostaði c.a. 15 þús per spíss með efni og vinnu. Bíllinn er mun betri eftir, en betur má ef duga skal. það er enn einhver ógangur í honum og ég ætla að láta taka upp verkið og skipta um fæðidæluna og laga innri flýtinguna.... en mér skilst að það sé hún sem er biluð hjá mér.
Fyrir nokkrum árum tók Framtak upp verk í traktor fyrir mig - CAV verk. Jú verkið var vissulega illa farið, það hafði setið vatn í því, og þeir náðu að redda verkinu. Gallinn er sá að það er ekki nokkur leið að koma græjunni í gang nema með eter eftir viðgerðina. Jeppasmiðjan fékk á tímabili inn slurk af GM 6,5 með biluð olíuverk og voru að fá þau viðgerð hér heima - stutta sagan er að þeir gáfust algjörlega upp á því og tóku þess í stað upp viðskipti við endurbyggjara í New York. Það var víst allt annað líf.
Sögurnar eru fleiri.. en ég hef ekki fylgst með í þessum bransa s.l ár. Þetta gæti hafa breyst.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: 80 cruiser
ok. takk fyrir sögurnar. ég óska hér með eftir einhverjum sem getur bent mér á endurbyggjara fyrir 80 krúser olíuverk heima eða erlendis sem vit er í.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur