Síða 1 af 1
					
				Viðgerð á stýrismaskínu
				Posted: 29.aug 2012, 20:06
				frá kalliguðna
				Sælir félagar , Hvar getur maður látið gera við stýrismaskínu úr Isuzu ?? vil helst ekki fara með hana í umboðið. 
væri þakklátur fyrir góða ábendingu .
kv:Karl 8656167
			 
			
					
				Re: Viðgerð á stýrismaskínu
				Posted: 29.aug 2012, 23:29
				frá Sævar Örn
				hvers konar isuzu og hvað amar að maskínunni?
Annars eru held ég Framtak Blossi seigir í þessum efnum
			 
			
					
				Re: Viðgerð á stýrismaskínu
				Posted: 30.aug 2012, 00:00
				frá kjartanbj
				smá tengt þessu.. Er með lekan stýristjakk... hægt að gera við eða hvað gera menn :)
			 
			
					
				Re: Viðgerð á stýrismaskínu
				Posted: 30.aug 2012, 10:45
				frá Ingaling
				Ef að tjakkurinn lekur gætir þú prufað að tala við Óskar hjá VHE í Hafnarfirði. Hann getur tekið upp tjakkinn fyrir þig.
www.vhe.is 
			
					
				Re: Viðgerð á stýrismaskínu
				Posted: 30.aug 2012, 15:28
				frá kalliguðna
				sælir, ekki er það framtak blossi þeir sverja af sér allar bílaviðgerðir , en er ekki einhver með góða uppá stungu???
kv:Kalli
			 
			
					
				Re: Viðgerð á stýrismaskínu
				Posted: 30.aug 2012, 20:54
				frá Valdi 27
				Þó ég sé norðan maður að þá myndi ég prufa Stál og Stansa. Það er svona það sem mér kemur efst í huga
Kv. Valdi
			 
			
					
				Re: Viðgerð á stýrismaskínu
				Posted: 30.aug 2012, 20:55
				frá villi58
				Landvélar
			 
			
					
				Re: Viðgerð á stýrismaskínu
				Posted: 31.aug 2012, 11:19
				frá kalliguðna
				takk fyrir þetta strákar , er búinn að finna einn sem ætlar að reyna við maskínuna.
kv:Kalli