Lightforce kastarar ?
Posted: 25.aug 2012, 18:40
Er einhver sem selur þessi ljós hérna heima, virkilega sniðugt system á þessu og væri vel til í að eignast par.
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
Oskar K wrote:takk fyrir þetta, en vááá hvað ég er farinn á ebay frekar :D
Oskar K wrote:takk fyrir þetta, en vááá hvað ég er farinn á ebay frekar :D
Oskar K wrote:veit það ekki, er ekki hrifinn af Xenon kerfum í jeppum, truflar talstöðvar rosalega og stundum útvarp og annað líka
veit bara að það er rosalega vel mælt með þessum kösturum allstaðar úti og líka snilld að þurfa bara að vera með eitt par af kösturum og geta valið hvort maður er með punktgeisla eða þokuljós bara með því að smella öðru gleri á
jeepson wrote:Oskar K wrote:veit það ekki, er ekki hrifinn af Xenon kerfum í jeppum, truflar talstöðvar rosalega og stundum útvarp og annað líka
veit bara að það er rosalega vel mælt með þessum kösturum allstaðar úti og líka snilld að þurfa bara að vera með eitt par af kösturum og geta valið hvort maður er með punktgeisla eða þokuljós bara með því að smella öðru gleri á
Punkt geyslin og þoku ljósið ræðst ekki af glerinu. Heldur snýrðu kastaranum :) En hinsvegar auðvitað algjör snilld að geta skipt um gler eftir aðstæðum :) Ég er voða heitur fyrir þessum kösturum. Reyndar er ég líka mjög skotinn í KC daylighter kösturunum líka.
Forsetinn wrote:jeepson wrote:Oskar K wrote:veit það ekki, er ekki hrifinn af Xenon kerfum í jeppum, truflar talstöðvar rosalega og stundum útvarp og annað líka
veit bara að það er rosalega vel mælt með þessum kösturum allstaðar úti og líka snilld að þurfa bara að vera með eitt par af kösturum og geta valið hvort maður er með punktgeisla eða þokuljós bara með því að smella öðru gleri á
Punkt geyslin og þoku ljósið ræðst ekki af glerinu. Heldur snýrðu kastaranum :) En hinsvegar auðvitað algjör snilld að geta skipt um gler eftir aðstæðum :) Ég er voða heitur fyrir þessum kösturum. Reyndar er ég líka mjög skotinn í KC daylighter kösturunum líka.
Á þetta að vera grín?