Sælir.
Er með spurningu fyrir ykkur sérfræðinga.
Hver getur verið ástæða fyrir því að stimpill í Hyundai Santa Fe CRDI 2,2 ekinn 70þ km. klofnar í tvennt.
Kv.
Hyundai, ónýt vél.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Hyundai, ónýt vél.
Skot útí loftið. Er þetta ekki einhver hönnunargalli sem að framleiðandinn ætti að bæta?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Hyundai, ónýt vél.
Sæll kanski bilaður spíss og að hann er hættur að úða olíunni og olían kemur sem buna ofan á stimpilkollin. Það er mikill kraftur á þessu nýja dóti. Bilun varð í svona vél sem ég veit um og kom gat á stimpilinn. kveðja guðni
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Hyundai, ónýt vél.
Eftir hvað er þetta far í hliðinni á strokknum?
Er stimpilboltinn laus?
Þetta lýtur út eins og hann hafi klofnað um boltagötin, ef þetta eru ekki þrykktir stimplar myndi ég giska á steypugalla.
Hefur þessi vél nokkurntíman fengið vatn inná sig?
Er stimpilboltinn laus?
Þetta lýtur út eins og hann hafi klofnað um boltagötin, ef þetta eru ekki þrykktir stimplar myndi ég giska á steypugalla.
Hefur þessi vél nokkurntíman fengið vatn inná sig?
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Hyundai, ónýt vél.
bilaður spíss hef séð 2 vélar fara svona útaf biluðum spíss, spíss lekur og þá safnast olía ofan á stimplin og hann klofnar þegar hann er í þjappslagi
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur