Síða 1 af 1

Komin í bæinn...

Posted: 13.aug 2012, 23:57
frá Eggert
Góða kvöld.
Trooperin kominn í bæinn og náði pajeró 1997 að taka hann og stóra kerru alla leið.
Nú er bara spurning hvað er að trooper.
Núna þégar ég setti í gang kemur eitthvað smá óljóð og mjög mikil reykur og allur kraftur horfin. Hann er litið sem ekkert að hreyfast og bara mikil reykur.

Hvað getur það verið ? Tímareim ? Turbína ?
Eða hvað ?

Re: Komin í bæinn...

Posted: 14.aug 2012, 01:37
frá hrappatappi
Er búið að skifta um spíssana í honum? Þ.e.a.s. Þessa sem að voru innkallaðir.

Re: Komin í bæinn...

Posted: 14.aug 2012, 07:12
frá Eggert
Hann var settur í tölvu fyrir 2 vikun siðan og þá var 1 spíss sem ekki virkaði og ég skipti um og setti nýjan í staðinn.
Má taka fram líka að Túrbína var tekinn í gegn lika fyrir stuttu cirka 3 vikur siðan.

Þetta er mikil höfuverkur.
Maður vill gera við sjálfur enn maður veit ekki hvar maður á að byrja.

Re: Komin í bæinn...

Posted: 14.aug 2012, 07:22
frá villi58
Skoðaðu hvort allir barkar séu tengdir, skoða hráolíusíu.

Re: Komin í bæinn...

Posted: 14.aug 2012, 12:41
frá Eggert
Allir barkar tengdir og ný buið að fara með hann í smúrningu og þá skils mér að hráolíu sia var skift út.
Er það ekki bara gert í smúrningu ?
Skildist að það var gert.
Fór ekki með bilinn sjálfur.

Re: Komin í bæinn...

Posted: 14.aug 2012, 13:48
frá villi58
Yfirleitt er ekki skipt um hráolíusíu(eldsneitis síu) nema sé beðið um það. Þú verður að vera viss því síurnar fyllast alltaf, bara spurning um tíma og hversu hrein díselolían er.

Re: Komin í bæinn...

Posted: 14.aug 2012, 15:24
frá Eggert
Ég er búinn að athuga með Hráolíusíu og var ekki skipt henni út.
Búinn að kaupa nýja. Enn getur svonalitil sía gert það að verkum að billinn er allveg máttlaus ?
Þegar billin er í gangi þá heyrist eitthvað óhljóð hægri megin í vel
( sömu megin og túrbina er ) það er ný búið að taka túrbínu í gegn og yfirfari.

Hvar er hægt að fara með bil og láta meta hvað er að ?
Kanski ekki gera við bilinn heldur að hlústa og athuga hvað þetta getur verið ?
( vill helst reyna að geta við sjálfur )

Re: Komin í bæinn...

Posted: 14.aug 2012, 15:50
frá peturin
Sæll
Varstu búinn að tala við hann þennan, veit ekki hvað hann heitir en hann er með Trooperpartasölu og veit slata um þá
S: 6630710
KV PI