Síða 1 af 1
Leitinn að Kerru fyrir Trooper 35"
Posted: 11.aug 2012, 11:16
frá Eggert
Góðan daginn.
Ég var að velta fyrir mér hvort einhver hér mundi geta hjálpa mér.
Þannig er að Trooper minn bilaði siðastu helgi á Húsafelli og er ekki hægt að keyra hann í bæinn.
Svo nú leita ég til ykkar.
Er einhver hér sem veit hvar það er hægt að fá kerru lánaða ? Þetta er 35" breyttur Trooper og vill ég helst ná í hann sem fyrst svo ég get farið að rifa í sundur og athuga hvað er að.
Ég er tilbúinn að greiða auðvita fyrir lán á kerru. Líka ef þið eru með einhverjar hugmyndir sem kanski ekki kosta annan handleggin vera frábært.
Með von um að finna lausn.
Eggert (
eggert@olis.is )
Re: Leitinn að Kerru fyrir Trooper 35"
Posted: 11.aug 2012, 11:31
frá sean
Talaðu við Bíla og Dekkjaþjónustuna Dalvegi e-d, getur fengið leigða bílakerru þar.
http://www.bilaogdekkja.is/Sidur/Info.html
Re: Leitinn að Kerru fyrir Trooper 35"
Posted: 11.aug 2012, 12:21
frá Hagalín
Eru ekki Byko eða N1 með bílakerrur til leigu?
Re: Leitinn að Kerru fyrir Trooper 35"
Posted: 11.aug 2012, 12:31
frá andrig
ég leigði kerru fyrir hálfuári síðan hjá n1 grafarvogi og heilldagur kostaði að mig minnir 8500
Re: Leitinn að Kerru fyrir Trooper 35"
Posted: 11.aug 2012, 12:38
frá Eggert
Byko kerrunar eru með burðargetu 2000.kg
N1 er með 2700.kg
Eru þessar kerrur ekki of litlar fyrir 35" breyttan jeppa ?
Ég er með Pajeró 2800 disel sem á að geta dreigi 3500
Re: Leitinn að Kerru fyrir Trooper 35"
Posted: 11.aug 2012, 13:44
frá Polarbear
hvað nákvæmlega er að bílnum? brotin lega eða annað? hvaða ástæða er fyrir því að ekki er hægt að draga hann? maður er 20 mínútur að losa drifsköft jafnvel alveg undan að framan og aftan ef þetta snýst um það að hann sé sjálfskiptur.... minnsta vesenið er að draga hann ef hjólabúnaður er í lagi.
Re: Leitinn að Kerru fyrir Trooper 35"
Posted: 11.aug 2012, 14:32
frá Eggert
Það er ekki vita hvað er að.
Bilverkstæðinn seiga að það er ekki gott að keyra hann þar sem það getur skemm út frá sér. Það er hugsanlega hægt að draga hann. Ég er bara ekki búinn að finna neinn sem er nógu klár að draga. Svo með kerru get ég sótt hann sjálfur.
Má draga gegnum gönginn ? Heyrði eitthvað um það að það var banna.
Er er ekki 100% viss.
Mér heyrist að turbínan var að gefa sig þó að ég sé ekki viss mikið óhljoð úr honum.
Þarf að fá einhver með mikla kunnáttu að skoða þetta og meta það.
Var að setja í hann ný uppgerða túrbínu í hann og er búinn að keyra hann cirka 300 kilómetra siðan
Re: Leitinn að Kerru fyrir Trooper 35"
Posted: 11.aug 2012, 16:19
frá andrig
ég hef margoft dregið bíl í gegnum göngin
Re: Leitinn að Kerru fyrir Trooper 35"
Posted: 12.aug 2012, 09:43
frá Eggert
Sælir.
Ok ég var búin að heyra að það mætti ekki enn var ekki búinn að skoða það eitthvað meira.
Veit einhver hverning kerrunar hjá N1 eru ?
sá að byko kerrunar eru bara með burðargetu 2000 og Trooper er 2,2
Re: Leitinn að Kerru fyrir Trooper 35"
Posted: 12.aug 2012, 21:18
frá ellisnorra
Talaðu við Þórð Stefánsson á Arnheiðarstöðum, sími 8940009. Hann er með verkstæði í sveitinni (tæplega 20km neðan við Húsafell). Hann er ódýr og mjög góður. Gæti jafnvel hjálpað við að koma bílnum á verkstæðið til sín þó ég ætli ekki að lofa því. Ég skal lofa þér því að þetta er ódýrasti kosturinn.
Ef þú síðan tekur þann kostinn að fara með hann í bæinn þá skaltu athuga að draga hann Kaldadal eða Dragháls og Hvalfjörð því hámarkshraði á bíl í drætti er 30km/klst.
Re: Leitinn að Kerru fyrir Trooper 35"
Posted: 12.aug 2012, 21:31
frá juddi
Skella bara á hann beisli