Smá spurning um fjórjhjól:)
Posted: 07.aug 2012, 23:28
Sælir
Ég fékk upp í hendurnar fjórhjól Polaris cyklone 250cc tvígengis og var að velta því fyrir mér hvort þið vissuð hvert blönduhluttfallið er. Er búinn að heyra ýmislegt allt frá 1:25 til 1:40. Það er talsverður munnur þar á.
Kv
Ég fékk upp í hendurnar fjórhjól Polaris cyklone 250cc tvígengis og var að velta því fyrir mér hvort þið vissuð hvert blönduhluttfallið er. Er búinn að heyra ýmislegt allt frá 1:25 til 1:40. Það er talsverður munnur þar á.
Kv