Síða 1 af 1

Skera í / dýpka munstur í 44" DC FC

Posted: 02.aug 2012, 07:19
frá -Hjalti-
Hefa menn eitthvað verið að skera í og dýpka munstrið í 44" Dick Cepek ? Er hægt að finna eitthverja millimetra af gúmmí ?

Re: Skera í / dýpka munstur í 44" DC FC

Posted: 02.aug 2012, 11:10
frá jeepcj7
Ég hef skorið dc og náð í alveg 5 mm en svona til að vera safe er 2-3 mm í lagi að mínu mati jafnvel 4 mm var annað slagið að snerta strigann ef maður skar 5 mm+