ýl og söngur
Posted: 31.júl 2012, 13:38
Nú er ég að spá, getur verið að loftnetslögn geti orsakað svona alternator ýl?
Málið er að ég var að setja loftnet á bílinn og allt í einu er farið að væla í tækinu í bílnum.
Kannist þið við að það geti verið samband þarna á milli?
Loftnetið sem um ræðir er cb loftnet
KV Hilmar
Málið er að ég var að setja loftnet á bílinn og allt í einu er farið að væla í tækinu í bílnum.
Kannist þið við að það geti verið samband þarna á milli?
Loftnetið sem um ræðir er cb loftnet
KV Hilmar