Reynsla af kæliboxum

User avatar

Höfundur þráðar
Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Reynsla af kæliboxum

Postfrá Magni » 29.júl 2012, 19:03

Með hverju mælið þið ferðamenn þegar kemur að kæliboxum? venjulegum eða 12v? einhver góð merki seld hérna heima?

Vitið þið hverjir selja Coleman kæliboxin sem eru ekki rafm.?


- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1397
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Reynsla af kæliboxum

Postfrá Járni » 29.júl 2012, 19:16

Ég hef notast við rafmagnskælibox sem ég keypti fyrir nokkrum árum í N1. Ég set yfirleitt eina kæliplötu úr frystinum í það og hefur það reynst vel. Það er 12v og 220v en ég hef aldrei prófað 220v tengið.
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

nobrks
Innlegg: 327
Skráður: 31.jan 2010, 21:12
Fullt nafn: Kristján Arnór Gretarsson

Re: Reynsla af kæliboxum

Postfrá nobrks » 29.júl 2012, 19:36

Þetta er almennt frekar einfaldur búnaður í þessum 12v boxum, ég myndi hinsvegar fara alla leið og kaupa box með kælipressu, eins og í ískáp. Aðeins þyngri búnaður en margfalt meiri kæligeta og tvöfalt dýrari.

User avatar

Höfundur þráðar
Magni
Innlegg: 474
Skráður: 11.aug 2011, 15:42
Fullt nafn: Magni Helgason
Bíltegund: Nissan Patrol

Re: Reynsla af kæliboxum

Postfrá Magni » 29.júl 2012, 19:42

nobrks wrote:Þetta er almennt frekar einfaldur búnaður í þessum 12v boxum, ég myndi hinsvegar fara alla leið og kaupa box með kælipressu, eins og í ískáp. Aðeins þyngri búnaður en margfalt meiri kæligeta og tvöfalt dýrari.


Veistu hverjir selja svoleiðis?
- Nissan Patrol 2008 L86 V8 44AT -

User avatar

Polarbear
Póststjóri
Innlegg: 884
Skráður: 31.jan 2010, 23:15
Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
Bíltegund: Chevrolet Bronco

Re: Reynsla af kæliboxum

Postfrá Polarbear » 29.júl 2012, 20:01

Rótor er með umboð fyrir Indel Webasto Marine, og eru þeir með pressuísskápa af ýmsum stærðum. hef einmitt spáð helling í þessu og ætla reyndar að kaupa ísskáp í hjólhýsið frá þeim, en þeir ættu líka að geta pantað svona kælibox frá IWM

http://www.indelwebastomarine.com/Produ ... /9902.html

þessi box geta líka fryst niður í -18°c ef þú þarft það.


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur