Dekkjapælingar


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Dekkjapælingar

Postfrá Magnús Ingi » 29.maí 2010, 16:53

Veit einhver hérna hvað nýr gangur af 38¨Grand hawk kostar í dag. Finn ekkert um það hverjir erum með umboð fyrir þau né hvað þau kosta



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Dekkjapælingar

Postfrá jeepson » 29.maí 2010, 17:49

Er ekki verð á 38" í kringum 500þús??. Maður hefur heyrt kjaftasögur af því.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Dekkjapælingar

Postfrá Magnús Ingi » 29.maí 2010, 18:02

nei anskotin. ég veit að At dekkin kosta um 89900þ stykkið sem gera þá að gangurinn kostar um 359þ..

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Dekkjapælingar

Postfrá jeepson » 29.maí 2010, 20:37

Magnús Ingi wrote:nei anskotin. ég veit að At dekkin kosta um 89900þ stykkið sem gera þá að gangurinn kostar um 359þ..


nú jæja. Það var einhver að segja mér þetta. En kanski hef ég verið að rugla því við 44" dekkin. Þetta er allavega orðið andskoti dýrt...
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Stjáni Blái
Innlegg: 357
Skráður: 04.feb 2010, 08:36
Fullt nafn: Kristján Stefánsson

Re: Dekkjapælingar

Postfrá Stjáni Blái » 29.maí 2010, 22:10

Einnig skilst mér það sé hægt að fá B dekk hjá AT en þau eru ekki alveg eins kringlótt eins og venjulegu A dekkin :) En eiga þó að vera sambærileg mödder...
Þau kostuðu síðast þegar ég vissi 5x.xxx Kr stykkið...

User avatar

JonHrafn
Innlegg: 578
Skráður: 06.feb 2010, 10:41
Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
Staðsetning: Keflavík south

Re: Dekkjapælingar

Postfrá JonHrafn » 29.maí 2010, 23:09

Pit-Stop selja ground hawk og þau kostuðu rúmlega 90þús stykkið þegar ég tékkaði í vetur.


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Dekkjapælingar

Postfrá Magnús Ingi » 30.maí 2010, 14:40

okey takk kærlega fyrir góð svör..

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Dekkjapælingar

Postfrá jeepson » 30.maí 2010, 14:52

JonHrafn wrote:Pit-Stop selja ground hawk og þau kostuðu rúmlega 90þús stykkið þegar ég tékkaði í vetur.


Svo var maður að kvarta yfir því að mödderinn væri dýr þegar gangurinn kostaði eitt sinn um 120-130þús hehe
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Dekkjapælingar

Postfrá Magnús Ingi » 30.maí 2010, 15:43

haha já seigðu. það er varla gerlegt fyrir mann að kaupa dekkjagang undir jeppan sinn núna þegar maður er bara í vinnu á sumrinn

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Dekkjapælingar

Postfrá jeepson » 30.maí 2010, 19:31

Magnús Ingi wrote:haha já seigðu. það er varla gerlegt fyrir mann að kaupa dekkjagang undir jeppan sinn núna þegar maður er bara í vinnu á sumrinn


haha já ég get trúað því. Enda virðist svo að verð á notuðum dekkjum hafa hækkað. Ég fékk nú sjokk þegar ég var í dekkja pælingum undir rs skodann minn í vetur. gangurinn af 215/45-17 var rúmlega 180 þús. svo á eftir að setja gúmmíið á felgurnar og ballensera. Þetta er ekki eðlilegt. að svona fólksbíla dekk skuli kosta meir í dag heldur en 38" gerði á sínum tíma. Í þokkabót er nú notað talsvert minna gúmmí í svona svona low profile dekk heldur en 38" sá sem keypti raminn af mér er að tala um að dekk undir hann kosti um 240þús. sá bíll er á 275/60-20. Er það ekki svipað verð og 44" var á þegar 38" var á um 120-130 þús?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 23 gestir