Síða 1 af 1

Koni demparar

Posted: 19.júl 2012, 21:19
frá spurs
Ég er með Koni dempara undir LC 80 sem mér þykja vera of stífir. Er eitthvað hægt að stilla þá og hver þjónustar Koni dempara hér á landi?

Kv. Simmi.

Re: Koni demparar

Posted: 19.júl 2012, 21:39
frá ursus
Hringrás tekur við Koni dempurum:)

Re: Koni demparar

Posted: 19.júl 2012, 21:47
frá Polarbear
N1 er með viðgerðaraðstöðu fyrir koni, en þú getur stillt þá sjálfur með því að losa öðru hvoru megin, þrýsta þeim alveg saman í botn og skrúfa út þar til þú finnur fyrir "stoppi" ef þeir eru ekki í mýkstu stillingu núþegar og eru stillanlegir á annað borð.

Þeir geta líka skipt um ventla og sett mýkri í ef þessir eru í slökustu stillingu en enn of stífir.

ég var með koni í gamla bílnum mínum og var alveg sultuánægður með þá.

Re: Koni demparar

Posted: 19.júl 2012, 23:18
frá spurs
Takk fyrir.