Síða 1 af 1

Verðsamanburður á affelgun á 38" Dekkjum

Posted: 17.júl 2012, 16:15
frá Hfsd037
Miðast við að dekkin eru laus, ekki undir bílnum.

N1 5460 kr.
Arctic Trucks 4800 kr.
Dekkjahöllin 3516 kr.
Bílabúð Benna 3239 kr.
Dekkverk 2500 kr.

Re: Verðsamanburður á affelgun á 38" Dekkjum

Posted: 17.júl 2012, 18:08
frá -Hjalti-
ótrúlegur veðmunur !
Kannaðu nú hvað kostar að umfelga 44" :)

Re: Verðsamanburður á affelgun á 38" Dekkjum

Posted: 17.júl 2012, 18:24
frá jeepson
Ekki er þetta með ballanseringu?

Re: Verðsamanburður á affelgun á 38" Dekkjum

Posted: 17.júl 2012, 18:47
frá kjartanbj
þetta er væntanlega bara að taka dekk af felgum

Re: Verðsamanburður á affelgun á 38" Dekkjum

Posted: 17.júl 2012, 20:04
frá Hfsd037
jeepson wrote:Ekki er þetta með ballanseringu?


Nei þetta er bara affelgun.

En ég kem með update á hvað það kostar að umfelga og ballansera síðar.
það borgar sig greinilega að hringja á milli staða til að kanna verðin á þessu

Re: Verðsamanburður á affelgun á 38" Dekkjum

Posted: 18.júl 2012, 14:11
frá rabbimj
Glæsilegt að sjá þetta. Var einmitt að láta affelga hjá mér í gær hjá N1 :D manni tekst oftast að tapa peningum á letinni að nenna ekki að hringja :D

Endilega komið fleiri verðdæmi

kv
Rabbi