Hversu gamla díselolíu má setja í tankinn?

User avatar

Höfundur þráðar
khs
Innlegg: 151
Skráður: 06.feb 2010, 22:37
Fullt nafn: Kristinn Helgi Sveinsson

Hversu gamla díselolíu má setja í tankinn?

Postfrá khs » 15.júl 2012, 17:31

Ég er með 20 lítra brúsa sem er með amk 6 mánaða gamalli díselolíu. Ætli það sé óhætt að skella þessu á tankinn?



User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Hversu gamla díselolíu má setja í tankinn?

Postfrá jeepson » 15.júl 2012, 17:40

khs wrote:Ég er með 20 lítra brúsa sem er með amk 6 mánaða gamalli díselolíu. Ætli það sé óhætt að skella þessu á tankinn?


Get ekki séð að það muni skaða neitt. Ég veit um einn sem að keypt 300l af sjálfsagt 20-30 ára gamalli olíu. Hún var búinn að veri niðurgröfnum tank í öll þessi ár. eða allavega frá þeim tíma sem að menn notuðu olíu til ða kynda upp húsin sín. Hann er með frambyggðan mözdu pickup. og talaði um að bíllinn hafi orðið sprækari á gömlu olíuni.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Hversu gamla díselolíu má setja í tankinn?

Postfrá Startarinn » 15.júl 2012, 18:32

Þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af dísil nema það hafi verið vatn í olíunni, þá er hætta á gróðurmyndun annars má hún alveg verða nokkurra ára gömul
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur