Góðan daginn.
Ég er að velta fyrir mér hvort einhver hér veit um einhvern sem er að gera upp Túrbínu ?
Er með Túrbínu úr Trooper sem þarf að skoða og taka í gegn.
Endilega láta mig vita.
Gera upp Túrbínu
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Gera upp Túrbínu
Eggert wrote:Góðan daginn.
Ég er að velta fyrir mér hvort einhver hér veit um einhvern sem er að gera upp Túrbínu ?
Er með Túrbínu úr Trooper sem þarf að skoða og taka í gegn.
Endilega láta mig vita.
http://framtak.is/Framtak-Blossi/Dieselverkstaedi/
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Gera upp Túrbínu
Vélaland og Framtak Blossi gera upp túrbínur
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 20.mar 2012, 15:55
- Fullt nafn: Eggert Bjarnason
- Bíltegund: Trooper
Re: Gera upp Túrbínu
Sælir.
Frábært.
Vitið þið eitthvað svona kostar ?
Frábært.
Vitið þið eitthvað svona kostar ?
-
- Innlegg: 77
- Skráður: 24.des 2011, 12:55
- Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
- Bíltegund: Toyota Land cruiser
- Staðsetning: Húsavík/Akureyri
Re: Gera upp Túrbínu
Eggert wrote:Sælir.
Frábært.
Vitið þið eitthvað svona kostar ?
kistufell líka ... þeir tala um svona sirka 60-70þús
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 20.mar 2012, 15:55
- Fullt nafn: Eggert Bjarnason
- Bíltegund: Trooper
Re: Gera upp Túrbínu
Ok.
Er jafn gott að taka upp túrbínu og kaupa nýja ?
Er þetta eithvað sem bilapartasölur eru með ?
Er jafn gott að taka upp túrbínu og kaupa nýja ?
Er þetta eithvað sem bilapartasölur eru með ?
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur