Gera upp Túrbínu


Höfundur þráðar
Eggert
Innlegg: 82
Skráður: 20.mar 2012, 15:55
Fullt nafn: Eggert Bjarnason
Bíltegund: Trooper

Gera upp Túrbínu

Postfrá Eggert » 13.júl 2012, 18:14

Góðan daginn.

Ég er að velta fyrir mér hvort einhver hér veit um einhvern sem er að gera upp Túrbínu ?
Er með Túrbínu úr Trooper sem þarf að skoða og taka í gegn.

Endilega láta mig vita.




olafur f johannsson
Innlegg: 703
Skráður: 14.aug 2010, 21:35
Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
Staðsetning: Akureyri

Re: Gera upp Túrbínu

Postfrá olafur f johannsson » 13.júl 2012, 18:43

Eggert wrote:Góðan daginn.

Ég er að velta fyrir mér hvort einhver hér veit um einhvern sem er að gera upp Túrbínu ?
Er með Túrbínu úr Trooper sem þarf að skoða og taka í gegn.

Endilega láta mig vita.

http://framtak.is/Framtak-Blossi/Dieselverkstaedi/
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: Gera upp Túrbínu

Postfrá Startarinn » 13.júl 2012, 20:17

Vélaland og Framtak Blossi gera upp túrbínur
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Höfundur þráðar
Eggert
Innlegg: 82
Skráður: 20.mar 2012, 15:55
Fullt nafn: Eggert Bjarnason
Bíltegund: Trooper

Re: Gera upp Túrbínu

Postfrá Eggert » 13.júl 2012, 20:59

Sælir.

Frábært.
Vitið þið eitthvað svona kostar ?

User avatar

actros
Innlegg: 77
Skráður: 24.des 2011, 12:55
Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
Bíltegund: Toyota Land cruiser
Staðsetning: Húsavík/Akureyri

Re: Gera upp Túrbínu

Postfrá actros » 13.júl 2012, 21:15

Eggert wrote:Sælir.

Frábært.
Vitið þið eitthvað svona kostar ?


kistufell líka ... þeir tala um svona sirka 60-70þús
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)


Höfundur þráðar
Eggert
Innlegg: 82
Skráður: 20.mar 2012, 15:55
Fullt nafn: Eggert Bjarnason
Bíltegund: Trooper

Re: Gera upp Túrbínu

Postfrá Eggert » 13.júl 2012, 22:05

Ok.

Er jafn gott að taka upp túrbínu og kaupa nýja ?
Er þetta eithvað sem bilapartasölur eru með ?


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur