Hálendiskort??
Posted: 11.júl 2012, 23:17
Sælir spjallverjar. Ég er að pæla í að kíkja eitthvað uppá hálendið þar næstu helgi. Eg er ekki með gps og var að pæla í hvort að menn viti um hálendiskort sem að ég gæti hlaðið niður í tölvuna??
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/