Fornbilatrygging
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Fornbilatrygging
Hallo gott fólk datt í hug að bera upp eina spurningu her,,,Hvort menn og konur her sem eiga breytta jeppa sem eru komnir inná Fornbílaaldurinn hvort það hafi verið eitthva ves að fá fornbílatryggingu á jeppann og hvar þá fólk er að tryggja,,,,
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Fornbilatrygging
Guðni Sveins. (sukkaturbo) þekkir þetta eitthvað. Spurðu hann útí þetta :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Fornbilatrygging
Það á nú líka að vera hægt að fá ferðabílatryggingu, sem er þá á svipuðu verði og fornbíla.
Og er er nokkuð viss um að árlegur akstur sé takmarkaður innan við 5þkm á báðum tryggingum.
Og er er nokkuð viss um að árlegur akstur sé takmarkaður innan við 5þkm á báðum tryggingum.
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Fornbilatrygging
þegar ég tryggði Löduna var það þeim hjá VÍS mikið hjartans mál að hún væri ekki breytt ef ég ætlaði að fá fornbílatryggingu. Veit ekki með önnur tryggingafélög enda breytti það engu þar sem hún er bone-stock :)
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
- Innlegg: 279
- Skráður: 01.júl 2011, 19:19
- Fullt nafn: Baldur Gunnarsson
- Bíltegund: Rauður Hilux
- Staðsetning: Kópavogur
Re: Fornbilatrygging
eitt annað, ég gat ekki fengið fornbílatrygginguna fyrr en ég var búinn að fara í umferðarstofu og breyta notkunarflokknum í fornbifreið.
1986 Lada Niva
2003 Toyota Hilux DC 38"
2003 Toyota Hilux DC 38"
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Fornbilatrygging
Eftir að ég skráði jeppann sem fornbíl hjá frumherja fékk ég senda rukkun fyrir tryggingu frá sjóva upp á ca.11.000 hafði alltaf þurft áður að standa í ströggli með afslátt hjá þeim þetta var talsvert breyttur willys jeppi hjá mér.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Fornbilatrygging
Sæll ég breitti skráningunni á foxinum hjá umferðastofu í fornbíl kostaði að mig minnir 1500kr og síðan fór ég með hann í skoðun fæ tvö ár í senn. Þetta var ekki neitt vandamál. Síðan samdi ég við TM sem er frábært tryggingafélag um árgjaldið og er mjög sáttur.kveðja guðni
Re: Fornbilatrygging
Er ekki með Hiluxinn minn skráðan sem fornbíl og ætlaði Sjóvá að neita mér um fornbílatryggingu á þeirri forsendu að hann væri breyttur. Ég benti þeim á það liklega hefði hverjum einasta bíl sem fluttur var til landsins fyrstu áratugi síðustu aldar verið breytt og breytingarnar á mínum bíl væru jafn mikill hluti af sögunni og breytingarnar á trukkunum í denn.
Eftir þetta hef ég borgað innan við 10.000 í tryggingar af honum.
Kv. Smári.
Eftir þetta hef ég borgað innan við 10.000 í tryggingar af honum.
Kv. Smári.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Fornbilatrygging
nobrks wrote:Það á nú líka að vera hægt að fá ferðabílatryggingu, sem er þá á svipuðu verði og fornbíla.
Og er er nokkuð viss um að árlegur akstur sé takmarkaður innan við 5þkm á báðum tryggingum.
Ég veit að TM bauð uppá ferðajeppa tyggingu og ég var með svoleiðis á 2 jeppum sem að ég átti. Þeir lækkuðu um næstum því helming í tryggingum. En ég veit ekki til þess að önnur félög hafi boðið uppá þessa tryggingu. Allavega vissi ekki vís eða sjóvá að þetta væri til þegar ég talaði við þá á sínum tíma. En ég hætti hjá TM og Fór að tryggja hjá verði þar sem að ég fékk btri díl hjá þeim. En TM buðu mér altaf bestu dílana hér áður fyrr.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Fornbilatrygging
Tryggingafélögin eru aðeins misjöfn með þetta en það er bara spurning um að vera annað hvort séra jón eða bara nógu harður við þá.
En bíllinn þarf að vera skráður fornbíll í flestum tilfellum.
Menn hafa haft þetta í gegn hjá öllum tryggingafélögum á endanum.
En bíllinn þarf að vera skráður fornbíll í flestum tilfellum.
Menn hafa haft þetta í gegn hjá öllum tryggingafélögum á endanum.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 205
- Skráður: 31.jan 2010, 23:00
- Fullt nafn: Víðir L Hjartarson
- Bíltegund: Y60 Patrol 38"
- Staðsetning: Húsavík
- Hafa samband:
Re: Fornbilatrygging
Yfirlýst stefna hjá Sjóvá er að breyttir jeppar fá ekki fornbíla tryggingu og það er bara einfaldlega ekki leyfilegt að gefa ut fornbílatryggingu á svoleiðis bila hjá þeim er mer tjáð.
Skiftir engu máli þó maður segi þeim að þeir séu nú samt að tryggja jeppa á fórnbílatryggingu,,,,það hafa þá bara verið mistök er svarið,Buðust samt til að gera mer góðan díl en alveg klárt NEI við að fá fornbílatrygginu á breyttann jeppa
Skiftir engu máli þó maður segi þeim að þeir séu nú samt að tryggja jeppa á fórnbílatryggingu,,,,það hafa þá bara verið mistök er svarið,Buðust samt til að gera mer góðan díl en alveg klárt NEI við að fá fornbílatrygginu á breyttann jeppa
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Fornbilatrygging
Það er tíminn sem maður skiftir umsvifalaust um tryggingafélag
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur