Setja filmur í pallhús

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Setja filmur í pallhús

Postfrá Svenni30 » 09.júl 2012, 22:57

Hvernig er það. Er ekki vonlaust að setja filmur í pallhúsið. Sem er með plexigleri ?


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Setja filmur í pallhús

Postfrá Hfsd037 » 09.júl 2012, 23:04

Nei, alveg örugglega ekki..
útaf hverju heldurðu að það ætti að vera vandamál?
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Setja filmur í pallhús

Postfrá Svenni30 » 09.júl 2012, 23:07

Hef reyndar ekkert fyrir mér í því. Mig bara minnir að einhver hafi logið því að mér.
Var að spá í að filma hjá mér húsið
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Setja filmur í pallhús

Postfrá Hfsd037 » 09.júl 2012, 23:10

Svenni30 wrote:Hef reyndar ekkert fyrir mér í því. Mig bara minnir að einhver hafi logið því að mér.
Var að spá í að filma hjá mér húsið


það ætti að vera minnsta mál ef þú ferð rétt að..

Hér er DIY video [youtube]B22QdNHtb_8[/youtube]

Þeir mæla með að maður kaupi filmur í Enso, þær bera betri sögur af sér heldur en þær í N1
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: Setja filmur í pallhús

Postfrá Hfsd037 » 09.júl 2012, 23:18

Það er nátturulega best að vera með rúðurnar lausar fyrir svona aðgerð, og muna að þrífa rúðurnar vel
renna yfir þær með rúðusköfu eða litlu blaði í sápuvatni og hreinsa alla fitu og nippla af..
blanda vatnið passlega með sápu
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur


Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Setja filmur í pallhús

Postfrá Hrannifox » 10.júl 2012, 20:03

Er með filmur í pallhúsinu hjá mér.

bara hreinsarúðuna mjög vél og nota hitabyssu(hárblásara) ef rúðan er ekki alveg bein.
ég myndi fara niðri ensó færð öll efni þar og einnig smá fræðslu ef þér vantar.
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

Höfundur þráðar
Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: Setja filmur í pallhús

Postfrá Svenni30 » 10.júl 2012, 23:29

Takk fyrir þetta félagar
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur