Vígalegur Sprinter
Posted: 05.júl 2012, 13:26
-Fyrir alla íslenska jeppaáhugamenn
http://www.jeppaspjall.is/
gaz69m wrote:mætti þessum um dagin , sagði ekki orð og horfði bara á dýrðina en konan sagði strax nei held að hún geti lesið hugsanir mínar :)
joisnaer wrote:alveg skuggalegt tæki! myndi alveg glaður vilja eiga einn svona. en er þetta ekki orðið það þungt að þurfa meirapróf? þótt þetta væri bara 2 manna. væri gaman að vita heildarþyngd eftir breytingu
Hagalín wrote:joisnaer wrote:alveg skuggalegt tæki! myndi alveg glaður vilja eiga einn svona. en er þetta ekki orðið það þungt að þurfa meirapróf? þótt þetta væri bara 2 manna. væri gaman að vita heildarþyngd eftir breytingu
Þú þarft bæði C1 og D1 á svona bíl, bæði út af þyngd og farþegafjölda.
C1 (7500kg) myndi ekki eitt og sér duga þar sem að hann er fyrir fleiri en 8 farþega.
Held að þessir bílar séu með leyfða heildarþyngd upp á 5tonn. Ætli hann sé ekki þá ca 3.5tonn í eigin þyngd.