Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso


Höfundur þráðar
azazel
Innlegg: 13
Skráður: 29.mar 2012, 17:24
Fullt nafn: Björn Stefán Björnsson
Bíltegund: 4Runner

Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá azazel » 04.júl 2012, 18:46

Er að leita mér að vitneskju um áður enn ég kaupi mér 2002 árg af Musso breyttum á 35" dekkjum fallegur er hann. Hvernig bílar eru þetta þá meina ég hvernig hefur endingin og eyðslan verið að koma út á þessum bílum. Og ef einhver er svo fróður hvað ætli þeir séu að eyða í utanbæjar akstri með 500.000 kg aftan í sér?
Það hlýtur að vera hérna inni fróðir menn um þetta..



User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá -Hjalti- » 04.júl 2012, 19:29

Þetta eru allavega mjög skemmtilegar vélar , en eyða líka eftir því.
Þetta eru M.Benz vélar og heita M104 og komu í mörgum E - S - SL -og G Class Benzum

http://en.wikipedia.org/wiki/Mercedes-Benz_M104_engine
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá íbbi » 04.júl 2012, 19:59

ég myndi samt ekki hengja 500þúsund tonn aftan í musso. gætir lent í miklum afgashita
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá StefánDal » 04.júl 2012, 20:26

íbbi wrote:ég myndi samt ekki hengja 500þúsund tonn aftan í musso. gætir lent í miklum afgashita

Enda var hann bara að tala um 500 tonn. Musso fer létt með það;)


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá kjartanbj » 04.júl 2012, 20:29

ég persónulega fengi mér ekki 3.2 bíl, tæki frekar 2.9 turbo dísel , mikið sparneytnara
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Höfundur þráðar
azazel
Innlegg: 13
Skráður: 29.mar 2012, 17:24
Fullt nafn: Björn Stefán Björnsson
Bíltegund: 4Runner

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá azazel » 04.júl 2012, 20:31

hahaha já ég skil ekkert í mér :) enn jæja þetta skillst misvel að mér sýnist :) enn takk fyrir það. Mynduð þið ekki skjóta að hann væri að eyða sirka 14 með svona 500 kg
hýsi aftan í sér ?


Höfundur þráðar
azazel
Innlegg: 13
Skráður: 29.mar 2012, 17:24
Fullt nafn: Björn Stefán Björnsson
Bíltegund: 4Runner

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá azazel » 04.júl 2012, 20:32

Og já ég held að þeir eyði minna enn V6 Bensín 4Runner

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá -Hjalti- » 04.júl 2012, 21:39

azazel wrote:hahaha já ég skil ekkert í mér :) enn jæja þetta skillst misvel að mér sýnist :) enn takk fyrir það. Mynduð þið ekki skjóta að hann væri að eyða sirka 14 með svona 500 kg
hýsi aftan í sér ?


Alveg klárlega meira en 14
azazel wrote:Og já ég held að þeir eyði minna enn V6 Bensín 4Runner

Já hann eyðir alveg örugglega minna er V6 Bensín 4Runner
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
azazel
Innlegg: 13
Skráður: 29.mar 2012, 17:24
Fullt nafn: Björn Stefán Björnsson
Bíltegund: 4Runner

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá azazel » 04.júl 2012, 22:34

Hversu mikið minna heldurðu Hjalti? Þeir eru gefnir upp á einni síðu sem ég datt inná að þeir eyddu sirka 14 í langkeyrslu. Svo ég er að reyna að hugsa hversu mikið hann fyndi fyrir 500kg fellihýsi og hversu mikið myndi bætast við þessa tölu einnig er hann á 35" dekkjum.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1224
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Toyota Hilux

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá StefánDal » 04.júl 2012, 23:06

azazel wrote:Hversu mikið minna heldurðu Hjalti? Þeir eru gefnir upp á einni síðu sem ég datt inná að þeir eyddu sirka 14 í langkeyrslu. Svo ég er að reyna að hugsa hversu mikið hann fyndi fyrir 500kg fellihýsi og hversu mikið myndi bætast við þessa tölu einnig er hann á 35" dekkjum.


Ég myndi grínlaust gera ráð fyrir 20 lítrum með 500 kíló í drátt. Eru þeir ekki allir sjálfskiptir þessir bensín fákar? Já og á 35" eykst hún umtalsvert. Væri ekki ráð að prufukeyra svona bíla áður en þú kaupir?

User avatar

íbbi
Innlegg: 1453
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá íbbi » 05.júl 2012, 01:32

er á 33" rexton með þessari vél þessa dagana.. þetta eyðir
1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

User avatar

Egill
Innlegg: 31
Skráður: 05.apr 2010, 11:44
Fullt nafn: Egill Sandholt
Bíltegund: Grand Cherokee

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá Egill » 05.júl 2012, 16:58

Sælir ég á einn 2000 árgerð, sjálfsk. og á 35". Hann eyddi um 12 í langkeyrslu hjá mér með rólegum akstri (85-95), en svo var hann að eyða um 15 til Akureyrar með því að keyra á 95-105. Ekki er reiknað með hvað maður fer lengra á 35" dekjum en 31". Þ.e. hraðamælirinn sýnir minna en ferðast er. Mjög ánægður með gripinn, allt annað að hafa hestöfl þegar maður vill. Engin spurnig að hann eyðir meira en disel en hægt að fá þá á goðu verði.
Kveðja Egill


Höfundur þráðar
azazel
Innlegg: 13
Skráður: 29.mar 2012, 17:24
Fullt nafn: Björn Stefán Björnsson
Bíltegund: 4Runner

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá azazel » 05.júl 2012, 22:48

Ég endaði á því að kaupa mér Diesel Cruiser 3.0 beinskiptan :) nokkuð sáttur bara. Enn langaði samt líka í þennan Musso frekar gæjalegur sá. Með loflokum að framan og aftan og einnig með lofdælu. Frekar nettur bíll. Enn Cruiserinn varð ofaná eftir allt saman. Takk fyrir þessi inlegg hjá ykkur. Gaman að geta hent svona fram með góðum árangri. Ég fór á 4Runnerinum að austan frá Vopnafirði og allaleið yfir á Apavatn í einum rikk og það endaði með 42.000 í bensín kostnað. Það er örugglega eitthvað í gangi enn ég fekk algeran vibba og ákvað að hann færi ekki aftur austur gamli kagginn.
Kv: Björn


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Síðasta spurningin. Hvernig eru 3.2 bensín Musso

Postfrá kjartanbj » 05.júl 2012, 23:13

azazel wrote:Ég endaði á því að kaupa mér Diesel Cruiser 3.0 beinskiptan :) nokkuð sáttur bara. Enn langaði samt líka í þennan Musso frekar gæjalegur sá. Með loflokum að framan og aftan og einnig með lofdælu. Frekar nettur bíll. Enn Cruiserinn varð ofaná eftir allt saman. Takk fyrir þessi inlegg hjá ykkur. Gaman að geta hent svona fram með góðum árangri. Ég fór á 4Runnerinum að austan frá Vopnafirði og allaleið yfir á Apavatn í einum rikk og það endaði með 42.000 í bensín kostnað. Það er örugglega eitthvað í gangi enn ég fekk algeran vibba og ákvað að hann færi ekki aftur austur gamli kagginn.
Kv: Björn



Mjög eðlilegt með 4runner :) 3vze eða 3vezen er full þyrstur mótor
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 61 gestur