Síða 1 af 1

Ssayong Musso Sport

Posted: 04.júl 2012, 10:05
frá azazel
Daginn.

Ætlaði að athuga hvernig þessir bílar væru almennt 2.9 diesel motor 2004. Einhverjir sem vita um þetta t.d samanburður við þessa venjulega musso

Re: Ssayong Musso Sport

Posted: 04.júl 2012, 19:40
frá Brynjarp
ég átti svona bíl, Fínustu bílar. þeir eru aðeins lengri milli hjóla en venjulegi musso-inn. eyða ekkert alltof miklu heldur.

Re: Ssayong Musso Sport

Posted: 04.júl 2012, 23:28
frá Lada
Sæll.

Fyrir um ári síðan var ég að spá í svona bíl. Þá sendi ég Leó heitnum Jónssyni póst og spurði hann um helstu kosti og galla Musso. Hann vildi meina að Sport væri ekki eins vel smíðaður og eldri Grand Luxe bílarnir. Hann mælti sérstaklega með Grand bílnum með nýja framendanum.
Ég var að leita að póstinum frá honum en fann hann ekki í fljótu bragði. Ég skal setja hann hér inn ef ég finn hann.

Kv.
Ásgeir