azazel wrote:Komst að því að þetta er 3.1 og það er Ivenco vél í þessu ekkert spés eyðir slatta að mér skillst.
Þessi vél er ítölsk en ekki Iverco heldur heitir fyrirtækið
VM Motori, á þeim tíma sem Jeep var að nota þessar vélar átti ameríska Detroit Diesel fyrirtækið en það var síðan aftur í eigu Benz.
Hún á að vera 138 hp, tog 384 Nm. Eldri Grand Cherokee voru með 4 sílendra 2,5L vél sem var eiginlega sama vél og þessi en með einum sílender minna.
Þetta er væntanlega einn af síðustu bílunum með þessari vél, einhvertíman 2002 tók 2,7L Benz vél við.