Síða 1 af 1

Eyðsla á Diesel Musso

Posted: 02.júl 2012, 20:32
frá gambri4x4
Hallo getur ekki einhver her tjáð sig um það hva orginal Diesel Musso er að eyða svona sirka ??

Re: Eyðsla á Diesel Musso

Posted: 02.júl 2012, 20:41
frá muggur
Ef eitthvað er að marka eigendur svona bíla þá álíka og Toyota Aygo :-). Algengt að heyra sögur um 10-12 á hundraðið og lítið meira í snattinu.

Re: Eyðsla á Diesel Musso

Posted: 02.júl 2012, 22:55
frá ivar
ég hef átt marga jeppa, litla og stóra og aldrei átt neinn sem er jafn eyðslugrannur og musso.
var með 35" ssk og svo 38" bsk.

Rétt undir 10 oft á langkeyrslu á 90-100 á 38" GH, 12-13 í sumarjeppaleik og miklu minna en ég á að venjast á veturnar. (enginn tala samt þar)

Hinsvegar þarf að klappa þessum bílum við og við, en getur alveg verið þess virði

Re: Eyðsla á Diesel Musso

Posted: 03.júl 2012, 03:42
frá toni guggu
Er með 33" musso og hann er að eyða ca 9-10 í langkeyrslu og fer í 11,5 - 12 í leikaraskap það er nú það.

kv Gugga

Re: Eyðsla á Diesel Musso

Posted: 03.júl 2012, 06:05
frá kjartanbj
Ég a musso, alveg sama hvernig ég keyri hann þá er hann bara í 10-11 lítrum