smá spurning með cummings

User avatar

Höfundur þráðar
hilux
Innlegg: 455
Skráður: 31.jan 2010, 23:55
Fullt nafn: Hjalti Þór Stefánsson
Staðsetning: Mosó

smá spurning með cummings

Postfrá hilux » 02.júl 2012, 20:03

Hvað eru 5,9l cummings vélarnar að eyða miklu og hverni er ending á þeim ?


Það er belja að taka framúr þér!!! Hva ef þú ert að flýta þér snýktu þá far....

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: smá spurning með cummings

Postfrá jeepson » 02.júl 2012, 20:33

Þær endast vel hef ég heyrt. og eyða öllu sem er sett á þær :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
hilux
Innlegg: 455
Skráður: 31.jan 2010, 23:55
Fullt nafn: Hjalti Þór Stefánsson
Staðsetning: Mosó

Re: smá spurning með cummings

Postfrá hilux » 02.júl 2012, 20:52

mig grunaði það heheh :D en einhverjar eyslutölur ?
Það er belja að taka framúr þér!!! Hva ef þú ert að flýta þér snýktu þá far....

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: smá spurning með cummings

Postfrá -Hjalti- » 02.júl 2012, 20:55

hilux wrote:mig grunaði það heheh :D en einhverjar eyslutölur ?


minna en 3.0 Patrol :D:D
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: smá spurning með cummings

Postfrá Þorsteinn » 02.júl 2012, 21:00

þessar tölur fara allt eftir því í hverju þetta er og hvað þú ert að gera.

í 44" patrol er þetta að eyða svipað og 3 ltr en þú ert með mun skemmtilegri bíl.
2003 ram með tölvukubb sem er í fjölskyldunni er í svona 9 - 12 litrum á langkeyrslunni i góðu færi

hvað ertu að fara að gera?

User avatar

Höfundur þráðar
hilux
Innlegg: 455
Skráður: 31.jan 2010, 23:55
Fullt nafn: Hjalti Þór Stefánsson
Staðsetning: Mosó

Re: smá spurning með cummings

Postfrá hilux » 02.júl 2012, 21:20

Þorsteinn wrote:þessar tölur fara allt eftir því í hverju þetta er og hvað þú ert að gera.

í 44" patrol er þetta að eyða svipað og 3 ltr en þú ert með mun skemmtilegri bíl.
2003 ram með tölvukubb sem er í fjölskyldunni er í svona 9 - 12 litrum á langkeyrslunni i góðu færi

hvað ertu að fara að gera?


Bara spegúlera að fá mér ram með 5,9l cummings langaði bara vita eyðslutölur á þessum bílum :)
Það er belja að taka framúr þér!!! Hva ef þú ert að flýta þér snýktu þá far....

User avatar

Höfundur þráðar
hilux
Innlegg: 455
Skráður: 31.jan 2010, 23:55
Fullt nafn: Hjalti Þór Stefánsson
Staðsetning: Mosó

Re: smá spurning með cummings

Postfrá hilux » 02.júl 2012, 23:13

eingin með eyðslutölur á svona vélum í ram ?
Það er belja að taka framúr þér!!! Hva ef þú ert að flýta þér snýktu þá far....


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: smá spurning með cummings

Postfrá Þorsteinn » 02.júl 2012, 23:27

9-12 í langkeyrslu og 16 og uppí 20 í blönduðum

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: smá spurning með cummings

Postfrá jeepson » 02.júl 2012, 23:31

Vit um einn sem að á 2005 árgerð af 2500 ram. Hann er að eyða um 14 á hundraðií langkeyrlsu. Á 35" dekkjum. En mér skylst að það sé tölvu kubbur og rúm 350hp. Hann sprautast allavega vel áfram hef ég heyrt.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Höfundur þráðar
hilux
Innlegg: 455
Skráður: 31.jan 2010, 23:55
Fullt nafn: Hjalti Þór Stefánsson
Staðsetning: Mosó

Re: smá spurning með cummings

Postfrá hilux » 02.júl 2012, 23:38

jeepson wrote:Vit um einn sem að á 2005 árgerð af 2500 ram. Hann er að eyða um 14 á hundraðií langkeyrlsu. Á 35" dekkjum. En mér skylst að það sé tölvu kubbur og rúm 350hp. Hann sprautast allavega vel áfram hef ég heyrt.


Það er eingin ægileg eyðsla spurning hvað bíll sem er ekki með tölvukubb eyðir
Það er belja að taka framúr þér!!! Hva ef þú ert að flýta þér snýktu þá far....

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: smá spurning með cummings

Postfrá jeepson » 03.júl 2012, 18:44

hilux wrote:
jeepson wrote:Vit um einn sem að á 2005 árgerð af 2500 ram. Hann er að eyða um 14 á hundraðií langkeyrlsu. Á 35" dekkjum. En mér skylst að það sé tölvu kubbur og rúm 350hp. Hann sprautast allavega vel áfram hef ég heyrt.


Það er eingin ægileg eyðsla spurning hvað bíll sem er ekki með tölvukubb eyðir


Ég átti hemi ram 2003árg sem að eyddi 14,2-14,6 á langkeyrslu. En hann togar auðvitað ekkert á við cumminsinn. Þó svo að hann hafi vissulega verið skemtilegur.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur