týndur maður
Posted: 28.jún 2012, 18:55
sælir allir sem þetta lesa. mig vantar að hafa upp á manni sem "kallar " sig skrjóður..... hann fékk hjá mér hásingu og allt í góðu með það... en sagðana svo bilaða ... ég endurgreiddi.. og hann ætlaði að senda mér hana til baka.... síðan er að verða liðnir 2 mán.... og ekkert fundist af hásingunni enn....... skrjóður ehf. er það eina sem ég hef... það er sá sem borgaði og fékk aftur borgað til baka..... en stóð ekki við sinn hluta málsins.... hver er maðurinn og hvernig get ég fundið hann!!!!