forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá gaz69m » 27.jún 2012, 18:32

nú er ég pínuforvitin og langar að vita hvernig á því stendur að einn 4runner eigandi talar um að sinn runner eyði 13l á hundraðið og svo sá næsti að hann eyði 18-20 litrum , jú vissulega er munur á sjálfskiptum og beinskiptum bíl en sé horft á tvo beinskipta þá er ég samt að fá mjög mismunandi tölur í eyðslu á svona vélum .


sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Sævar Örn » 27.jún 2012, 18:48

akstursvenjur, ástand túrbínu, ástand olíuverks, ástand hjólbarða og hjólabúnaðs yfir höfuð og ekki síst bremsum og hjólastillingu

lítrarnir eru fljótir að þjóta upp í meðaltali ef einn bíll er í topplagi og annar kannski smá bilaður
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá jeepson » 27.jún 2012, 19:11

Sævar Örn wrote:akstursvenjur, ástand túrbínu, ástand olíuverks, ástand hjólbarða og hjólabúnaðs yfir höfuð og ekki síst bremsum og hjólastillingu

lítrarnir eru fljótir að þjóta upp í meðaltali ef einn bíll er í topplagi og annar kannski smá bilaður


Ekki vissi ég að það væri olúverk í 3vze. Ég hélt að það væri innspýting á henni.:p
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá -Hjalti- » 27.jún 2012, 19:50

Mjög einfalt.. sá sem segir að V6 4Runnerinn sinn eyði 13L á hundraði í meðaleyðslu er einfaldlega að ljúga eða alveg svakalega lélegur að reikna.
Ég er búin að eiga 5stk svona bíla í öllum stærðum með báðum skiptingum með alla skynjara og kerti í topp standi og aldrei hefur mér tekist að ná eyðsluni niður í þessar tölur.

Sá eyðslubesti var beinskiptur 38" bíll á 5:29 hlutföllum og með flækjur, náði ég honum niður í 18L á hundraði , mér þykir það ekkert hræðilegt.

Sá eyðslumesti var alveg óbreyttur sjálfskiptur bíl og var hann í 25 - 28 L á hundraði , hann var með alla skynjara , kerti og vacom búnað í lagi.
stutt á hæla hans var svo 44" beinskiptur Runner með flækjur og á 5:71 hlutföllum. Hann var í steady 24L á 100km
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá hobo » 27.jún 2012, 20:12

-Hjalti- wrote:Sá eyðslubesti var beinskiptur 38" bíll á 5:29 hlutföllum og með flækjur, náði ég honum niður í 18L á hundraði , mér þykir það ekkert hræðilegt.


Eins bíll á orginal dekkjastærð hlýtur að eyða minna, þar sem ekki var verið að spyrja um breytta bíla.

En annars er það þannig með mig að ég trúi eyðslutölum takmarkað þar sem menn eru svo misjafnir í bensínfætinum.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Sævar Örn » 27.jún 2012, 20:14

jeepson wrote:
Sævar Örn wrote:akstursvenjur, ástand túrbínu, ástand olíuverks, ástand hjólbarða og hjólabúnaðs yfir höfuð og ekki síst bremsum og hjólastillingu

lítrarnir eru fljótir að þjóta upp í meðaltali ef einn bíll er í topplagi og annar kannski smá bilaður


Ekki vissi ég að það væri olúverk í 3vze. Ég hélt að það væri innspýting á henni.:p


já grín, ég last 1kzt en jájá, akstursvenjur og ástand bílsins hefur mikil áhrif á eyðsluna
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá -Hjalti- » 27.jún 2012, 20:18

hobo wrote:
-Hjalti- wrote:Sá eyðslubesti var beinskiptur 38" bíll á 5:29 hlutföllum og með flækjur, náði ég honum niður í 18L á hundraði , mér þykir það ekkert hræðilegt.


Eins bíll á orginal dekkjastærð hlýtur að eyða minna, þar sem ekki var verið að spyrja um breytta bíla.

En annars er það þannig með mig að ég trúi eyðslutölum takmarkað þar sem menn eru svo misjafnir í bensínfætinum.

‎5:29 hlutföll og flækjur koma á móti stærri dekkjum svo nei ég held að eyðslan verði aldrei gígantíkt mikið lægri.

Það var ekkert sérstaklega verið að byðja um tölur á óbreyttum bílum enda hef ég ég ekki séð óbreytta 4Runner í keyrslu í mörg ár.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Dúddi » 27.jún 2012, 20:30

Ef einhvern langar í óbreyttan 4runner þá er ég með einn árgerð 92 ekinn aðeins tæp 112000km. Beinskiptur og lýtur alveg fáránlega vel út.

User avatar

íbbi
Innlegg: 1468
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá íbbi » 27.jún 2012, 22:36

átti óbreyttan ssk. hann eyddi 19l innanbæjar, náði honum í 14l á vegum með því að passa mig, en annars er mín reynsla að flestir þessuir grútmáttlausu v6 japanar eyði síst minna út á vegum, þá sérstaklega pajero3.0l
1996 Dodge Ram. 38" eilífðarverkefni
1996 Dodge Ram 38"
2000 Gmc sierra


villi58
Innlegg: 2137
Skráður: 10.maí 2011, 10:51
Fullt nafn: Vilhjálmur Reynisson
Bíltegund: Toyota Hilux
Staðsetning: Ittoqqortoormiit

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá villi58 » 27.jún 2012, 22:40

gaz69m wrote:nú er ég pínuforvitin og langar að vita hvernig á því stendur að einn 4runner eigandi talar um að sinn runner eyði 13l á hundraðið og svo sá næsti að hann eyði 18-20 litrum , jú vissulega er munur á sjálfskiptum og beinskiptum bíl en sé horft á tvo beinskipta þá er ég samt að fá mjög mismunandi tölur í eyðslu á svona vélum .

Er verið að tala um bensín eða disel ?

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá -Hjalti- » 27.jún 2012, 22:45

villi58 wrote:
gaz69m wrote:nú er ég pínuforvitin og langar að vita hvernig á því stendur að einn 4runner eigandi talar um að sinn runner eyði 13l á hundraðið og svo sá næsti að hann eyði 18-20 litrum , jú vissulega er munur á sjálfskiptum og beinskiptum bíl en sé horft á tvo beinskipta þá er ég samt að fá mjög mismunandi tölur í eyðslu á svona vélum .

Er verið að tala um bensín eða disel ?

Það er verið að tala um 3.0 V6 bensín vélina sem kom í Hilux og 4runner
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Hfsd037
Innlegg: 968
Skráður: 20.aug 2010, 08:26
Fullt nafn: Hlynur Freyr Sigurðsson
Bíltegund: Toyota Hilux 3.0

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Hfsd037 » 28.jún 2012, 18:34

-Hjalti- wrote:Mjög einfalt.. sá sem segir að V6 4Runnerinn sinn eyði 13L á hundraði í meðaleyðslu er einfaldlega að ljúga eða alveg svakalega lélegur að reikna.
Ég er búin að eiga 5stk svona bíla í öllum stærðum með báðum skiptingum með alla skynjara og kerti í topp standi og aldrei hefur mér tekist að ná eyðsluni niður í þessar tölur.

Sá eyðslubesti var beinskiptur 38" bíll á 5:29 hlutföllum og með flækjur, náði ég honum niður í 18L á hundraði , mér þykir það ekkert hræðilegt.


Sá eyðslumesti var alveg óbreyttur sjálfskiptur bíl og var hann í 25 - 28 L á hundraði , hann var með alla skynjara , kerti og vacom búnað í lagi.
stutt á hæla hans var svo 44" beinskiptur Runner með flækjur og á 5:71 hlutföllum. Hann var í steady 24L á 100km


með 30+ pund í dekkjunum þar að auki
Toyota Hilux D/C '00 38" Í notkun
Toyota Hilux V6 X/C '94 38" seldur
Toyota Hilux V6 X/C '92 33" seldur
Chevy S-10 Single Cab '90 4.3 seldur

User avatar

JónD
Innlegg: 38
Skráður: 10.apr 2010, 12:34
Fullt nafn: Jón Dan Jóhannsson
Staðsetning: akureyri

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá JónD » 30.jún 2012, 00:25

Ég á 89' hilux með 3vze bsk og þegar ég fékk hann á 31" fór hann með ca. 14 lítra á lang keyrslu núna á 32" og ekki alvelg í jafgóðu standi er hann að fara með ca. 16 á langkeyrslu.


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Oskar K » 30.jún 2012, 06:32

átt einn í fyrravetur, beinskiptur, flækjur og opið púst, allir skynjarar og drasl í lagi, 5:29 hlutföll og 35"
gat farið með hann niður í 15L innanbæjar ef ég keyrði eins og áttræður maður
fór alltaf með svona 17-18 ef maður keyrði venjulega
svo í eitt skiptið var ég að leika mér í smá snjó (innanbæjarsnjó nota bene) og einhverju hérna um jólin, þá fór hann með 65 lítra tank á 115km og reikniði nú
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Startarinn » 30.jún 2012, 14:02

Minn var í 13-14 þegar ég fékk hann, á 38" með 5,71 og keyrt eins og amma. Núna er hann á 4,56 og fer með 16-18 með bilaðan pústskynjara, en ég fékk mér widband AFR mæli og stillti gorminn í loftflæðiskynjaranum þar til ég fékk rétta blöndu.
Þegar 4,56 hlutföllin voru nýlega komin í dró ég 38" breyttann rússajeppa frá Eskifirði til Reykjavíkur, ég fór með 20 l/100km í þeirri ferð, en keyrt á 70-100 eftir því hvað bíllinn hafði afl í án þess að botnstanda hann, en rússinn var settur í gang til að hjálpa upp brekkurnar við Vík í mýrdal og kambana
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá -Hjalti- » 30.jún 2012, 14:56

Þetta hljómar eins og frábær vél eftir að hafa lesið skrif ykkar hér fyrir ofan.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá kjartanbj » 30.jún 2012, 15:00

3 vesen klikkar ekki :-)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

dadikr
Innlegg: 158
Skráður: 05.feb 2010, 08:50
Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
Bíltegund: Chevrolet K30

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá dadikr » 30.jún 2012, 22:20

Ég átti 35" breyttan beinskiptan 4Runner með þessari vél. Var á bilinu 16-20 hjá mér allan tíman sem ég átti hann. Mældi hann einu sinni í 15 þegar konan keyrði hann frá Patró til Stykkishólms á 70.

Ég var alltaf sáttur við eyðsluna. Þessir bílar eru ódýrir, einstaklega endingargóðir og mjög duglegir. Mín reynsla var að það hefði ekki borgað sig að kaupa dísel Runner því verðið á v6 er svo miklu lægra en á díselnum að það dekkaði vel eyðslumuninn miðað við minn akstur.

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Startarinn » 30.jún 2012, 22:20

-Hjalti- wrote:Þetta hljómar eins og frábær vél eftir að hafa lesið skrif ykkar hér fyrir ofan.


Ég hef aldrei haldið því fram að þetta sé "frábær" vél, en ég hef klárlega aldrei lent í jafn svakalegri eyðslu eins og nefnt er hér að ofan, þó ég hafi fulla trú á að vélin sé fær um að eyða þetta miklu, en hún er gjörsamlega drullumáttlaus
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


veddi.
Innlegg: 24
Skráður: 04.apr 2012, 22:43
Fullt nafn: Viðar Vilhjálmsson

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá veddi. » 01.júl 2012, 00:29

Minn 91 árger hefur verið tvisvar mældur á milli Reykjavíkur og Fjarðabyggðar um suðurland eða yfir 700 km leið og í bæði skiptin var hann með innan við 11 lítra á 33 tommu . Tveir fullorðnir og slatti af farangri og yfirleitt um 95 til 110 á góðum köflum. Orginal hlutföll og ekki með flækjum og á eftir að mæla hann í snattinu og svo átti ég annan með flækjum og töluverður munur á krafti og snerpu. Hann var á 35 tommu og með um 12 lítra.

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá -Hjalti- » 01.júl 2012, 00:39

Ekki ætlast þú til að nokkur maður trúi þessu ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá kjartanbj » 01.júl 2012, 00:44

veddi. wrote:Minn 91 árger hefur verið tvisvar mældur á milli Reykjavíkur og Fjarðabyggðar um suðurland eða yfir 700 km leið og í bæði skiptin var hann með innan við 11 lítra á 33 tommu . Tveir fullorðnir og slatti af farangri og yfirleitt um 95 til 110 á góðum köflum. Orginal hlutföll og ekki með flækjum og á eftir að mæla hann í snattinu og svo átti ég annan með flækjum og töluverður munur á krafti og snerpu. Hann var á 35 tommu og með um 12 lítra.



ertu viss um að það var 3vze í honum ? :) þetta eru ótrúlegar tölur.. tala nú ekki um lestaðan bíl og keyrt á þessari ferð
hlýtur að hafa mælt eitthvað vitlaust..
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Hjörvar Orri » 01.júl 2012, 13:33

Ég var að eignast v6 runner með einhverja skynjara ónýta, og ábiggilega kertin komin á tíma, og eitthvað fleira ;) hann er "38 með 5:29 ég setti á hann 20 lítra á álftanesinu og keyrði hann inní hfj. Á álftanesveginum botnaði ég hann, og ég sver það ég horfði á mælinn síga. Þegar ég var kominn í götuna hjá mér var hann orðinn bensínlaus, og þurfti hann hjálp síðustu metrana :) Svo annars er maður að nafni Ómar tengdó sem á einn v6 4runner gullmola, mér skilst að hann sé í kringum 20+- á hundraðið, og hann nær fínu afli útúr honum.
Bara svona til að vera með.


grimur
Innlegg: 891
Skráður: 14.mar 2010, 01:02
Fullt nafn: Grímur Jónsson

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá grimur » 01.júl 2012, 21:20

Tho ad einhver hafi att fullt af 3vze bilum, og haldid ad draslid vaeri i lagi....tha er nu kannski ekki haegt ad fullyrda um alla hvad eydslu vardar. eg var ad na runnernum inum nidur fyrir 13 a godum degi....en thad var reyndar eftir ad hafa klappad thessum gullmola ansi mikid og fundid ut ur fullt af atridum sem tharf ad hafa i lagi fyrir utan skynjara og tolvu.....

User avatar

Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Óskar - Einfari » 01.júl 2012, 21:57

þessi þráður segir allt sem segja þarf um þessa vél.... þónokkrir hérna búnir að koma með eyðslutölur og nánast enginn kemur með sömu töluna... magnað! við erum að tala um 11-20+ lítra.... c.a. 82% munur á eyðslu milli eintaka eftir því hvort að bíllin sé á 31", 32", 35", 38" með 4.56, 5.29, 5.71, með orginal púst, 2,5" púst, flækjur, bilaðan skynjara, aksturtölva með persónubresti, hvort keyrt er á 60, 70, 80, 90 eða 100. Held að það séu fáar vélar sem verða fyrir jafn mikklum áhrifum ef það eru einhverjar smá breytur á ástandi, dekkjastærð, þyngd eða aksturslagi. Samt er magnað að það er haugur til af þessum vélum það ótrúlega mikið af þessu í gangi ennþá og vélunum virðist alveg vera sama þótt það sé bileri í skynjurum eða rafmagnsdóti..... þær bara eyða meira :)
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


veddi.
Innlegg: 24
Skráður: 04.apr 2012, 22:43
Fullt nafn: Viðar Vilhjálmsson

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá veddi. » 02.júl 2012, 00:40

Runner sem er að eyða 20 á hundraðið er auðvitað ekki í lagi. Frændi minn sem átti runner á 32 tommu sagði að sinn hefði verið um tæpa 12 lítra í langkeyrslu , en minn er reyndar með vél sem var boruð út og tekin öll í gegn og er ekin innan við 140.000.km , og hvort það sé að skipta máli gæti verið en hann er þó en með orginal rörið á milli heddanna sem ég tel vera algjöra kyrkingu á útblæstrinum, því það var alveg töluverður munur á þessum sem var með flækjunum á hvað hann gat rifið sig hraðar upp á ferð.

User avatar

StefánDal
Innlegg: 1238
Skráður: 23.mar 2010, 21:21
Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
Bíltegund: Isuzu Trooper

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá StefánDal » 02.júl 2012, 02:30

Ég átti einu sinni 4Runner með svona vél. Var með hann á 38" með 4,56 hlutföll og eyðslan í blönduðum akstri var yfirleitt um 12 lítrana. Mældi hann svo í langkeyrslu í 8.5.


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Oskar K » 02.júl 2012, 02:33

Hjörvar Orri wrote:Ég var að eignast v6 runner með einhverja skynjara ónýta, og ábiggilega kertin komin á tíma, og eitthvað fleira ;) hann er "38 með 5:29 ég setti á hann 20 lítra á álftanesinu og keyrði hann inní hfj. Á álftanesveginum botnaði ég hann, og ég sver það ég horfði á mælinn síga. Þegar ég var kominn í götuna hjá mér var hann orðinn bensínlaus, og þurfti hann hjálp síðustu metrana :) Svo annars er maður að nafni Ómar tengdó sem á einn v6 4runner gullmola, mér skilst að hann sé í kringum 20+- á hundraðið, og hann nær fínu afli útúr honum.
Bara svona til að vera með.


BWAAAAAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá -Hjalti- » 02.júl 2012, 05:17

Þessi þráður er einn brandari
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Hagalín
Innlegg: 760
Skráður: 01.feb 2010, 07:44
Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
Staðsetning: Akranes
Hafa samband:

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Hagalín » 02.júl 2012, 08:14

Strákar... Er þetta ekki bara það sama og með patrolinn? Enginn bíll er eins.

Félagi minn var að spá í 2.8 Y61 fyrir tveimur árum og prufaði örugglega hátt í 10 bíla. Eyðslutölur hjá þeim eigendum var nánast aldrey eins og aflið í bílunum var varla eins í þeim bílum sem hann prufaði.
Eru ekki bara það margir vacktorar inn í þessu dæmi að enginn bíll er eins þó að hann heiti sama nafni og er sama árgerð....
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur

E-1870

User avatar

AgnarBen
Innlegg: 884
Skráður: 10.mar 2010, 10:30
Fullt nafn: Agnar Benónýsson

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá AgnarBen » 02.júl 2012, 09:37

Hagalín wrote:Strákar... Er þetta ekki bara það sama og með patrolinn? Enginn bíll er eins.


Ég held að þegar kemur að eyðslusögum þá sé stærsti óvissuþátturinn eigendurnir, ekki bílarnir ;-)
Agnar Benónýsson

Jeep Cherokee 39,5"
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=9&t=7300

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 650
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Hjörturinn » 02.júl 2012, 09:45

Já það er greinilegt að þessir mótorar eru rosalega miklir characterar :)

Eru menn ekki bara með kolvitlausa hraðamæla og eru ekkert að fatta það?

mæli með að þessir 12 lítra runnerar skrái sig í sparaksturskeppni FÍB á næsta ári
Dents are like tattoos but with better stories.


Svekktur
Innlegg: 49
Skráður: 17.apr 2010, 09:39
Fullt nafn: Sveinbjörn Már Birgisson
Bíltegund: Toyota lc 80

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Svekktur » 02.júl 2012, 21:48

Sælir ég er með einn svona dásemdar mótor í húddinu. Bíllinn er á 38" og 5/71hlutfalli hann er með 17-19 út á vegi í langkeyrslu eftir gps og 20-30 innanbæjar. Ég er búin að breyta pústinu þannig rörið er ekki lengur á milli pústgreina. Var einnig með óbreyttan og hann var með 14-15 í langkeyrsu og ekki undir 20 innanbæjar.

Kv Sveinbjörn

User avatar

Startarinn
Innlegg: 1157
Skráður: 01.aug 2010, 12:02
Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
Bíltegund: Nissan Patrol '98

Re: forvitni um 3vze mótorin og eyðslusögur

Postfrá Startarinn » 05.júl 2012, 02:33

Hjalti, ég veit að þú trúir þessu aldrei

Ég fór á aðfaranótt mánudags með 2ja öxla sleðakerru aftaní á hiluxinum frá Keflavík til Sauðárkróks, vigtaður við göngin voru bíll og kerra samtals 4.130 kg, ökuhraði í þessari ferð var í kringum 80 km/h
Ég tók nú ekki kílómetrana á hraðamælinum enda er hann kolvitlaus, en GPS segir mér að leiðin sé 334km, Ég dældi samtals 67 lítrum rúmum á bílinn í og eftir þessa ferð, sem gera um 20 ltr/100km, sem mér finnst bara vel sloppið miðað við 4 tonn rúm, sérstaklega þegar ég hugsa til þess að bíllinn eyðir um 16/100 tómur á langkeyrslu
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur