Síða 1 af 1

Gömul jeppamyndbönd á Youtube

Posted: 26.jún 2012, 20:33
frá StefánDal
Það er hann Kristján "Skúri" sem á heiðurinn af þessu frábæra heimildarsafni.

Get legið endalaust yfir þessu. Hvernig fóru menn að því að komast svona langt bara á 38" og á fjöðrum? Er þetta hægt?
[youtube]http://www.youtube.com/user/icejeep73?feature=watch[/youtube]

Ef hlekkurinn virkar ekki þá er hægt að copýa hann hérna. http://www.youtube.com/user/icejeep73?feature=watch

Re: Gömul jeppamyndbönd á Youtube

Posted: 26.jún 2012, 22:21
frá draugsii
Það er hreinlega óholt að horfa á þetta þegar það er enginn snjór úti

Re: Gömul jeppamyndbönd á Youtube

Posted: 28.jún 2012, 15:10
frá Dodge
[quote="StefánDal"]Það er hann Kristján "Skúri" sem á heiðurinn af þessu frábæra heimildarsafni.

Get legið endalaust yfir þessu. Hvernig fóru menn að því að komast svona langt bara á 38" og á fjöðrum? Er þetta hægt?
quote]

38" er aðal dekkið.. þarna bara voru menn enn að halda bílunum léttum.
Þú getur farið allt á 38" sem einhver fer á 54" ef þú ert bara á rétta bílnum

Re: Gömul jeppamyndbönd á Youtube

Posted: 28.jún 2012, 17:43
frá StefánDal
Mér finnst þetta alveg meiriháttar. Fyrsta jeppaferðin sem ég fór í var með pabba á Suzuki á 31". Hann fór allt sem hann átti að fara. Þar var líka Willys á 36" tommu. Það fannst manni næstum því vera monster truck. Hann fór líka bókstaflega allt.

Re: Gömul jeppamyndbönd á Youtube

Posted: 28.jún 2012, 18:08
frá Hfsd037
Helfvíti tuddalegur rússi í myndbandi nr. 7
hversu föst getur ein súkka verið

[youtube]VWWWWs1nFcs[/youtube]

Re: Gömul jeppamyndbönd á Youtube

Posted: 29.jún 2012, 00:17
frá Braskar
þau eru snilld þessi myndbönd