Síða 1 af 1
Svampur/Frauð motta til að setja í brettakanta
Posted: 19.jún 2012, 14:28
frá Arsaell
Hvar fæ ég svona svamp/frauð mottu til að setja inní brettakanta?
Re: Svampur/Frauð motta til að setja í brettakanta
Posted: 19.jún 2012, 14:31
frá Þorri
Mig minnir að þetta fáist í bílasmiðnum
Re: Svampur/Frauð motta til að setja í brettakanta
Posted: 19.jún 2012, 20:50
frá Arsaell
Takk fyrir ábendinguna, fékk þetta í bílasmiðnum á fínum prís.