Síða 1 af 2

Austfjarða hittingur.

Posted: 10.jún 2012, 12:37
frá jeepson
Sælir félagar. Er einhver spenningur fyrir að halda austfjarða hiting?? Þetta fór rosa vel af stað hjá okkur i bænum. En dó fljótt. En það er verið að vinna í að blása líf í hitting í bænum aftur.. En hvernig væri að halda hitting um mánaðarmótin fyrir þá sem eru hér fyrir austan. Ég verð hérna þangað til í sept og væri alveg til í hitting og kynnast austfjarða herramönnum betur :) En þið sem eruð staðsettir hérna á austfjörðunum. Og þekkið til. Hvar væri best að halda svona hitting?? Ég reikna nú með að flestir vilji hafa hitting uppá héraði. En það þarf auðvitað að finna góðan stað þar sem að hægt er að fjöllmenna án þess að verða rekin í burtu Auðvitað er krafist þess rétt eins og var gert í bænum að menn taki alt rusl með sér og hagi sér vel á hittingsstaðnum. Ekkert spól eða glanna akstur. Endilega skiljið tjáið ykkur ;)

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 10.jún 2012, 12:49
frá Stjáni
Jú endilega! finnum stað og stund og bara hafa góðann fyrirvara svo menn geti ráðstafað tíma í þetta ;)

Kv. Kristján

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 10.jún 2012, 17:02
frá jeepson
Stjáni wrote:Jú endilega! finnum stað og stund og bara hafa góðann fyrirvara svo menn geti ráðstafað tíma í þetta ;)

Kv. Kristján


Já. Spurningin er bara hvort að við eigum að hafa þetta uppá héraði eða hérna á fjörðunum. Það er auðvitað lang mest af jeppum uppá héraði. Við æðum þetta eitthvað í vinnuni á morgun :)

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 11.jún 2012, 19:13
frá jeepson
Eru austfirðingar í sumar dvala??

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 11.jún 2012, 19:54
frá Izan
Jamm....

Ég fylgist með þessu og kíki líklegast við ef eitthvað verður úr þessu og tími vinnst til.

Kv Jón Garðar.

P.s. ég stóð í þeirri meiningu að þú værir vestfirðingur!?!

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 11.jún 2012, 20:59
frá jeepson
Izan wrote:Jamm....

Ég fylgist með þessu og kíki líklegast við ef eitthvað verður úr þessu og tími vinnst til.

Kv Jón Garðar.

P.s. ég stóð í þeirri meiningu að þú værir vestfirðingur!?!


Maður er víst vestfirðingur í aðra áttina og austfirðingur í hina. En hvað koma það annars málinu við?

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 11.jún 2012, 21:44
frá Stjáni
hvernig hljómar helgin 30.06.-01.07. ef veður leyfir og já endilega bara koma með uppástungur um stað mér er eiginlega alveg sama hehe fæ kannski bara að fljóta með Gísla (jeepson) ;)

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 11.jún 2012, 21:47
frá Stjáni
Ég er allraátta maður ;)

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 12.jún 2012, 00:13
frá Izan
Sælir

Austfirðingur, vestfirðingur, skiptir svosum engu máli en mér fannst sniðugt að maður með merkta staðsetningu á vestfjörðum blási til hittings á austfjörðum. Það er náttúrulega sama hvaðan gott kemur en þessa helgi verð ég líkast til upptekinn (stefnir í annasamt sumar)

Kv Jón Garðar

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 12.jún 2012, 16:38
frá jeepson
Izan wrote:Sælir

Austfirðingur, vestfirðingur, skiptir svosum engu máli en mér fannst sniðugt að maður með merkta staðsetningu á vestfjörðum blási til hittings á austfjörðum. Það er náttúrulega sama hvaðan gott kemur en þessa helgi verð ég líkast til upptekinn (stefnir í annasamt sumar)

Kv Jón Garðar


enda tók ég það fram að ég yrði hér þangað til í sept ;) Austfirðirnir toga mann altaf reglulega til sín :)

Stjáni þú færð að fljóta með :)

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 12.jún 2012, 23:07
frá joisnaer
mér líst vel á þessa hugmynd, vonandi að þetta hittist ekki á vinnuhelgi hjá mér ;)

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 13.jún 2012, 18:50
frá jeepson
joisnaer wrote:mér líst vel á þessa hugmynd, vonandi að þetta hittist ekki á vinnuhelgi hjá mér ;)


Stefnan er tekin á mánaðarmótin eða jafnvel helgina eftir mánaðarmót.

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 13.jún 2012, 19:17
frá joisnaer
það hljómar ágætlega

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 15.jún 2012, 20:37
frá Heiðar Brodda
helgin eftir mánaðarmót er torfæruhelgi í vestmannaeyjum,mæti ef þetta verður um mánaðarmót kv Heiðar

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 15.jún 2012, 21:23
frá jeepson
Heiðar Brodda wrote:helgin eftir mánaðarmót er torfæruhelgi í vestmannaeyjum,mæti ef þetta verður um mánaðarmót kv Heiðar


Við verðum að skoða þetta nánar. En hvar vilja menn hittast??

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 18.jún 2012, 20:20
frá Heiðar Brodda
Atlavík hehe

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 18.jún 2012, 22:37
frá jeepson
Heiðar Brodda wrote:Atlavík hehe


Hehehe. Eigum við þá ekki að halda jeppaspjalls útihátíð í leiðinni :D hehe

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 05.júl 2012, 17:27
frá joisnaer
hvað er að frétta af þessum hitting?

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 05.júl 2012, 18:32
frá jeepson
joisnaer wrote:hvað er að frétta af þessum hitting?


Það er lítið að frétta. Það virðist enginvilja stinga uppá staðsetningu.

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 05.júl 2012, 19:57
frá joisnaer
bruna uppí laugavalladal, grilla, tjalda, fara í heit nátturulegt bað og metast um jeppana?

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 05.júl 2012, 20:57
frá jeepson
Það stóð nú bara að hafa venjulegan hittig eitthvað kvöldið í svona 1-2 tíma. En það má auðvitað skoða grill og eitthvað meira síðar í sumar :)

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 22.aug 2012, 20:31
frá jeepson
Jæja. Eigum við að látverða af þessu eða??? Eru ekki fleiri austfirðingar hérna inná spjallinu sem að hafa áhuga á svona hitting?? Þetta heppnaðist ótrúlega vel í bænum og var bara gaman :)

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 22.aug 2012, 20:33
frá Stjáni
Pannt vera kóari Gísli hehehe hvernig leggst helgin í menn??????

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 22.aug 2012, 20:50
frá jeepson
Stjáni wrote:Pannt vera kóari Gísli hehehe hvernig leggst helgin í menn??????


hehe. Þú ert löngu ráðinn gamli :) Ég hélt að þú vissir það. Ég var pæla í að gefa þessu tíma fram að mánaðarmótum og sjá hvað gerist. Vonandi sýna fleri en 4 áhuga á þessu.

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 22.aug 2012, 23:06
frá Izan
Sælir

Það er aldrei að vita að maður kíki við eitthvað en kannski ekki sleepover. Helgin um mánaðarmót hentar samt verulega illa.

Kv Jón Garðar

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 23.aug 2012, 00:23
frá Heiðar Brodda
við hittumst bara allir í lommanum um mánaðarmótin laugardaginn 1 sept og hlustum á hund í óskilum um kvöldið kv Heiðar

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 23.aug 2012, 19:16
frá jeepson
Heiðar Brodda wrote:við hittumst bara allir í lommanum um mánaðarmótin laugardaginn 1 sept og hlustum á hund í óskilum um kvöldið kv Heiðar


Er ekki tilvalið að hittast á bóus planinu uppá héraði??

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 24.aug 2012, 20:38
frá jeepson
Koma svo austfirðingar. Það hlýtur nú að vera slatti hérna inná spjallinu.

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 25.aug 2012, 03:10
frá Nóri 2
já já bara að ákveða stað og stund, þá mæta bara þeir sem geta mætt.

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 25.aug 2012, 15:26
frá jeepson
Nóri 2 wrote:já já bara að ákveða stað og stund, þá mæta bara þeir sem geta mætt.


Hvað segja menn um bónus planið á Egilstöðum kl 21:00 Lauardaginn 1. sept?? Er einhver sem að gæti póstað þessu inn á f4x4.is og auglýst þetta þar líka??

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 26.aug 2012, 12:15
frá jeepson
jeepson wrote:
Nóri 2 wrote:já já bara að ákveða stað og stund, þá mæta bara þeir sem geta mætt.


Hvað segja menn um bónus planið á Egilstöðum kl 21:00 Lauardaginn 1. sept?? Er einhver sem að gæti póstað þessu inn á f4x4.is og auglýst þetta þar líka??


Hvað segja menn við þessari tíma setningu?

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 26.aug 2012, 20:41
frá Heiðar Brodda
ég verð sennilega í lommanum en sé bara myndir í staðinn kv Heiðar Brodda

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 27.aug 2012, 00:59
frá Stjáni
ég verð í borginni þessa helgi :)

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 27.aug 2012, 18:35
frá jeepson
Á ég að trúa því að þú ætlir að beila á mig Stjáni?

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 29.aug 2012, 19:27
frá jeepson
Eru menn ekki heitir fyrir þessum hitting?

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 01.sep 2012, 21:23
frá jeepson
Hey hvar eru allir? Ég er mættur.

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 02.sep 2012, 19:53
frá Heiðar Brodda
gleymdi mér aðeins er reyndar búinn að sjá þinn patrol hehe kv Heiðar Brodda

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 02.sep 2012, 22:32
frá jeepson
Heiðar Brodda wrote:gleymdi mér aðeins er reyndar búinn að sjá þinn patrol hehe kv Heiðar Brodda


Já ég nennti ekki að hanga þarna einn og fór bara í rúntinn með félaga mínum. En ég vill auðvitað þakka sjálfum mér kærlega fyrir að hafa mætt :) Spurning hvort að það þýði nokkuð að halda þetta hérna.

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 02.sep 2012, 22:37
frá -Hjalti-
Ekta jeppamenn , þeir halda sig bara heima í tölvuni.

Re: Austfjarða hittingur.

Posted: 03.sep 2012, 03:59
frá joisnaer
ég hefði mætt ef jeppinn væri ekki minn skemmu og ég í vinnunni