Síða 1 af 1

Hrikalega svalt 6x6 project á pirate4x4

Posted: 07.jún 2012, 00:30
frá StefánDal
Eins og oft áður er ég að skoða mig um á þessari ágætu síðu. www.pirate4x4.com
Í þetta skiptið rakst ég á þetta fína verkefni þar sem kani er að breyta Jeep Wrangler í sexhjóla jeppa.
Kannski ekki alveg upp úr íslensku bókinni en þeir eru jú að tækla aðra hluti þarna fyrir vestan.

http://www.pirate4x4.com/forum/showthread.php?t=1055085

Re: Hrikalega svalt 6x6 project á pirate4x4

Posted: 07.jún 2012, 12:23
frá Dodge
Rólegir á slipparasmíðinni samt... eitthvað á þetta eftir að vigta :)

Re: Hrikalega svalt 6x6 project á pirate4x4

Posted: 07.jún 2012, 13:30
frá LFS
mer finnst afturdekkinn vera svo aftarlega miðað við hjolaskalarnar skemmir svolitið heildarlookið

Re: Hrikalega svalt 6x6 project á pirate4x4

Posted: 07.jún 2012, 20:45
frá Sævar Örn
miðað við gæðin og útsjónarsemina á restinni af smíðinni þykir mér hallinn á stífum kjánalegur, þá helst skástífunum tveim að aftan í aksturshæð, hallinn er ábyggilega 30-40°


eins fatta ég ekki alveg hvaða rosalegu burðarpúða maðurinn er að nota



en segi ég með minn ókláraða bíl, alltaf gaman að sjá aðra í pælingum líka :)