Pústurörs pælingar


Höfundur þráðar
Ausi
Innlegg: 18
Skráður: 16.mar 2010, 12:02
Fullt nafn: Auðunn Jóh Guðm Karlsson

Pústurörs pælingar

Postfrá Ausi » 05.jún 2012, 12:44

Sælt veri fólkið.

Ég er að skoða aðeins hverjir eru að smíða opið 3" púst í LC 80 hef ekki hringt mikið enn en hef heyrt að bjb taki um 150kall fyrir viðvikið sem mér finnst vel í lagt. Eru einhverjir fleiri sem eru að smíða þetta og jafnvel úr riðfríu.
Með von um góð svör Auðunn



User avatar

lc80cruiser1
Innlegg: 277
Skráður: 17.jan 2012, 12:40
Fullt nafn: Björgvin Björgvinsson
Bíltegund: LC 80

Re: Pústurörs pælingar

Postfrá lc80cruiser1 » 05.jún 2012, 13:04

Land Cruiser 80 1991


steinarxe
Innlegg: 195
Skráður: 09.mar 2010, 21:16
Fullt nafn: Steinar Amble Gíslason

Re: Pústurörs pælingar

Postfrá steinarxe » 05.jún 2012, 14:19

Ég tékkaði á tveimur stöðum um daginn og fékk hjá bjb um 130þús og hjá kvikk þjónustunni uppá höfða um 70 til 80 þús,en mig minnir að svona túbudrasl til að taka spennuna af kerfinu sé ekki innfalið hjá hvorugum. Þetta var í 80 krús með 3 tommu fyrir veit ekki hvort það munar einhverju.


Oskar K
Innlegg: 354
Skráður: 28.jún 2011, 00:28
Fullt nafn: Óskar Kristófer Leifsson

Re: Pústurörs pælingar

Postfrá Oskar K » 05.jún 2012, 18:25

lc80cruiser1 wrote:http://www.bertapust.is Smári !!


mæli klárlega með þeim
1992 MMC Pajero SWB

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: Pústurörs pælingar

Postfrá ellisnorra » 05.jún 2012, 19:30

lc80cruiser1 wrote:http://www.bertapust.is Smári !!


þú meinar væntanlega betrapust.is :)

En eins og ég hef oft bent á hér inni ef maður hefur aðstöðu og getu þá er sáralítið mál að smíða svona. Rörin kosta 10-15þúsund og svo er spurning hvort maður vilji kút og afspennara. Ég er að fara í pústsmíði sjálfur núna á hinn daginn og ég ætla að smíða túbu sjálfur.
http://www.jeppafelgur.is/


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 76 gestir