Síða 1 af 1
Loftþrýstingur í 36" dekkjum á 3 tonna bíl ?
Posted: 03.jún 2012, 18:07
frá khs
Hvað er mælt með að hafa í þeim dekkjum á malbikinu?
Re: Loftþrýstingur í 36" dekkjum á 3 tonna bíl ?
Posted: 03.jún 2012, 19:54
frá Kiddi
Myndi skjóta á 28-30 pund (er vanur því á svipað þungum bílum, 38-44") en það væri sniðugt að vita kannski hvernig dekk þetta eru?
Re: Loftþrýstingur í 36" dekkjum á 3 tonna bíl ?
Posted: 03.jún 2012, 20:07
frá jeepcj7
Ég var með 50 pund í 35" og 60 pund í 37" undir ca. 3 tonna F 250 þurrvikt. C og eða D merkt dekk að mig minnir.
Re: Loftþrýstingur í 36" dekkjum á 3 tonna bíl ?
Posted: 13.jún 2012, 16:01
frá khs
Dekkin eru Parnelli jones. Dirt grip. 36*14.50r15lt