Loftþrýstingur í 36" dekkjum á 3 tonna bíl ?
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Loftþrýstingur í 36" dekkjum á 3 tonna bíl ?
Myndi skjóta á 28-30 pund (er vanur því á svipað þungum bílum, 38-44") en það væri sniðugt að vita kannski hvernig dekk þetta eru?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Loftþrýstingur í 36" dekkjum á 3 tonna bíl ?
Ég var með 50 pund í 35" og 60 pund í 37" undir ca. 3 tonna F 250 þurrvikt. C og eða D merkt dekk að mig minnir.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Loftþrýstingur í 36" dekkjum á 3 tonna bíl ?
Dekkin eru Parnelli jones. Dirt grip. 36*14.50r15lt
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur