Tímakeðju í Hilux 22r-e


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Hrannifox » 31.maí 2012, 14:04

Sælir spjallverjar þar sem ég veit að hér eru toyotu gúruar þá vantar mig smá upplýsingar
sambandi við tímakeðjuskifti.

Hringdi niðri toyota til að athuga verðið á tímakeðjusetti, 58.000 kr

strekkjari
tannhjól- nema fyrir utan eitt litið hjól sem hann í toyota átti ekki til og gat eiginlega ekki sagt mér hvað gerir
svo ef þið vitið það endilega deilið.
sleðar- vitiði hvar maður getur fengið sleðana með stálbakplötu ?
keðjan

og vinnan við þetta var 120-130.000 hjá toyota og átti að taka einn og hálfan dag, skal alveg viðurkenna
að þetta er slatta rifrildi að ná þessu.

svo nokkrar spurningar:
-verður að taka heddið af ? eða er það einfaldara að taka það af miðað við aðgengi?
-reikna með að skifta um vatnsdælu og olíudælu? er það ekki bara standard, svo maður þurfi ekki að rífa þetta aftur bara til að skifta um aðrahvoradæluna.

-Hvort ætti maður að kaupa Orginal frá toyota eða fara í aftermarket frá varahlutaverslun kistufells?
þar kostar settið 36.000 smá munur á verði.

Þeir sem hafa gert þetta sjálfir endilega deilið visku ykkar hvernig er best að standa að þessu eða
ætti maður bara að láta verkstæðið kistufell gera þetta?

Með fyrir framm þökk Hranni


Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Hrannifox » 31.maí 2012, 15:05

http://www.hilux4x4.co.za/views/viewtopic.php?f=3&t=6201

hérna er ágætis Walkthrough með tímakeðjuna í 22r er svaka munur á 22r og 22r-e?

ef ykkur dettur eitthvað í hug sem er gott að kaupa, smá hlutir sem vilja gleymast endilega
deilið hvaða hlutir það eru- veitir ekki af smá hjálp með þessa gleymsku stundum
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Stjáni » 31.maí 2012, 18:51

Pabbi gamli stóð í þessu með sinn gamla 22 re eða 2.4 bensín ´94 og ég veit að settið kostaði bara brotabrot þar sem hann keypti það, ég man bara ekki hvar hann verslaði dótið en bjallaðu bara á kallinn og hann hlýtur að geta gefið þér upplýsingar 8674353 Guðni

bkv Kristján


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Hrannifox » 31.maí 2012, 19:32

þakka svarið kristján, er búinn að hringja útum allt og fékk það ódýrast hjá kistufelli
þar kostar settið nærri þvi helmingi minna vantar bara nokkra þúsara uppá það.

ég var aðalega að spá í mismuninum á oem parts frá toyota og svo þeim niðri kistufelli þá er ég að tala um
endingar mun. veit að sleðana kaupi ég ekki oem, heldur með stál bakplötu eftir því ég best kemst að
upplýsingum á netinu þá þarf maður ekki að kikja á þá meir.

veit að ég kaupi vatnsdælu oem ásamt olíu dæluni, en ég var að velta því fyrir mér hvernig væri með
keðjuna og tannhjól aftermarket. miðað við verðmun.
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Stjáni » 31.maí 2012, 19:45

nú þekki ég það svosem ekki en veit bara að það sem kallinn verslaði virkaði allavega en það getur líka vel verið að það þurfi að skipta því út fyrr en hinu s.s. sleðum með stálbakplötu og þannig en þetta er hlutur sem þarf bara að fylgjast með og passa vel uppá að skipta reglulega um olíju og nota góða olíju :)


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Hrannifox » 31.maí 2012, 21:13

Já gæti verið eitthvað svoleiðis að það endist ekki jafn vel, eða þá endist alveg jafn vel.

kv hranni
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Heiðar Brodda
Innlegg: 623
Skráður: 08.mar 2010, 19:59
Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
Bíltegund: 4Runner '87 38''
Staðsetning: Egilsstaðir

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Heiðar Brodda » 01.jún 2012, 20:02

maður tekur pönnuna undan var mér sagt aldrei talað neitt um að taka heddið af og hef enga trú á því að orginal toyota hlutirnir sé svo rosalega góðir að þeir endist eitthvað betur kv Heiðar


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Hrannifox » 02.jún 2012, 00:04

Sæll Heiðar þakka svarið

já vissi með pönnuna, en þetta með að taka heddið af var mér sagt af toyota sjálfum, að þeir gætu þurft þess
fór líka á youtube og fann nokkur video af þessari aðgerð, hann talaði líka um heddið, gæti þurfti að taka það af en hann útskýrði það ekkert meira minnir mig, hef samt ekki trú á því þar sem hann gerði það ekki svoleiðis.


innkaupalistinn hljóðar svo:

Keðja
Tannhjól
Strekkjarar
Sleðar
Vatnsdæla
oliudæla

þeir sem hafa staðið í þessu, eitthverjir smáhlutir sem maður þarf að hafa í huga eða festa kaup á sem
vilja gleymast á þessum lista?

Kv Hranni
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Stjáni
Innlegg: 460
Skráður: 28.apr 2010, 13:36
Fullt nafn: Kristján Már Guðnason
Bíltegund: Jeep cj5
Staðsetning: Reykjavík

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Stjáni » 15.jún 2012, 18:22

Veit allavega uppá hár að pabbi tók heddið ekki af hehe en þetta er bara basic...
rífa framan af vélinni og ventlalokið af, þetta er dáldið föndur en allsekkert flókið :)


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Hrannifox » 15.jún 2012, 19:29

enda þarf ekki að taka heddið af eða mótor uppúr einga svoleiðis vitleysu einsog toyota vildi meina.


ég kaupi tímasettið í bílinn hjá kistufelli fæ þar sleða með bakplötu úr járni og allt einsog ég vill hafa það
kostaði ekki nema 28.000- svo + virðisauki
vatnsdæla 7.000-

og með virðisauka skattinum 41.000-

Þar sem verkstæðið var fullt og ég komst þar af leiðandi ekki inn fór ég í feikna fýlu :P
og mætti með bílinn niðri kistufell.

vinnan var 81.000- með stillingu á ventlum og svona smotteríi
kostaði i heild 102.000- með öllu.

En ef menn eru sæmilega lagnir í höndunum og hafa aðstöðu, gerið þetta sjálfir þetta er hrikalega
einfalt- eina sem vantar er i raun bara þolinmæðin.
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Valdi 27
Innlegg: 150
Skráður: 13.feb 2010, 21:48
Fullt nafn: Valdimar Geir Jóhannsson

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Valdi 27 » 15.jún 2012, 20:07

Var ekki skipt um sveifarás pakkdósina í leiðinni??


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Hrannifox » 15.jún 2012, 22:00

Valdi 27 wrote:Var ekki skipt um sveifarás pakkdósina í leiðinni??


Nei var ekki skift um hana einfaldlega því ég vissi ekki hvað meira ég þurfti að kaupa fékk ekki svör við því
í tæka tið.

Þegar ég kaupi bílinn var ný búið að skifta um allar pakkdósirnar, veit ekki hvort hún var inni því eða ekki,
ég hafði ekki hugmynd um hana og þess vegna keyfti ég hana ekki.

bað þá í kistufelli að skoða og hringja ef þá vantaði eitthvað, eða þeir sæju eitthvað sem mætti skifta um í leiðinni. Annaðhvort hefur ekkert athugavert verið eða þá að þeir hafi ekki skoðað það.

kveðja Hrannar
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Valdi 27
Innlegg: 150
Skráður: 13.feb 2010, 21:48
Fullt nafn: Valdimar Geir Jóhannsson

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Valdi 27 » 16.jún 2012, 10:55

Þeir í Kistufelli ættu að hafa vit á því að skipta um hana ef þess þarf.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2490
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá hobo » 16.jún 2012, 11:13

Hvernig er það, eru menn að bíða eftir því að glamur fari að heyrast í keðjunni til að menn skipti um hana eða er þetta kannski process eftir 200þ km?

Á þetta ekki að endast heilan haug ef vélin hefur verið smurð reglulega?

ps: Var ekki einnig verið að tala um það einhverntíman að plöturnar fyrir strekkinguna hefðu brotnað og valdið skemmdum?


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Hrannifox » 16.jún 2012, 17:22

hobo wrote:Hvernig er það, eru menn að bíða eftir því að glamur fari að heyrast í keðjunni til að menn skipti um hana eða er þetta kannski process eftir 200þ km?

Á þetta ekki að endast heilan haug ef vélin hefur verið smurð reglulega?

ps: Var ekki einnig verið að tala um það einhverntíman að plöturnar fyrir strekkinguna hefðu brotnað og valdið skemmdum?


jú þetta á að endast heilan haug, en þar sem sleðarnir eru alfarið úr plasti þá brotna þeir útur festingunum
og þar að leiðandi byrjar ballið, heyrði talað um að sleðarnir væru að endast 100 km.

bílinn hjá mér er ekinn 159.xxx og sleðarnir í mauki, þannig gott dæmi um að kikja á þetta.

ég keyfti sleða með bakplötum úr járni þannig þetta ætti ekki að vera vandamál næstu 100 km allavega
keyfti bara allt draslið í hann hjá kistufelli því ég fékk sleðana ekki neinstaðar annarstaðar svoleiðis, svo auðvita voru þeir já miklu ódýrari en toyota.

ætla að minna á að ég er með 22R-E veit ekki hvernig þetta er í öðrum mótorum.

Kveðja Hrannar
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Hrannifox » 21.jún 2012, 21:15

Sæll svopni, skil ekki hvað þú meinar með þessum einhliða dómum?

Er bara að benda á að mér fyndst verðmunur mikill á milli oem parta og aftermarket
ég er ekki með neitt drull úti umboðið ef þú heldur það, munurinn gæti svosem legið í
gæðaprófanir séu strangari á oem.

Ég talaði við 2 menn hjá umboðinu og fékk sömu svör í bæði skifti um 58.000 settið í hann
og svo vinnan við að skifta um það 120.000-130.000.

Hringdi á fleiri staði og fékk upp gefið svipaðar tölur í vinnuna B.T.W því þeir voru ekki vanir
hiluxnum og myndi því vera lengur. en þennan 1 og hálfan dag.

kv Hrannar
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ

User avatar

draugsii
Innlegg: 299
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
Bíltegund: Toyota Hilux 93
Staðsetning: Akureyri

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá draugsii » 21.jún 2012, 23:13

Ég skil nú ekki hvernig menn ættla að vera einn og hálfan dag að skifta um tímadótið í þessari vél, þar sem það er ekkert mál.
Er búin að gera þetta tvisvar og segi að 6 tímar sé alveg max ef þetta er gert tímanlega og ekkert óvænt kemur uppá.
Sleðana þarf að skifta um í um hundrað - hundrað og fimmtíu þús þá geta þeir farið að brotna og farið niður í pönnu.
Lenti í því hjá mér hálf stífluðu grófsíuna og það orsakaði að ég tel ónýta stangarlegu.
Svo er hægt að fá í þessar vélar tvöfalda tímakeðju, ef menn vilja það var svoleiðis í eldri vélunum.
Þá þarf að vísu að fá annað hús framan á vélina, var mikið að spá í þessu þegar ég skifti í mínum,
á 21R mótor úr 81 Cressidu sem er nánast sami mótor, svéfarás og stimpilstangir eru til dæmis alveg eins og ganga á milli og eins er með tímadótið
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar


Höfundur þráðar
Hrannifox
Innlegg: 374
Skráður: 19.sep 2011, 20:14
Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
Bíltegund: Musso Sport 37''
Staðsetning: Hveragerði

Re: Tímakeðju í Hilux 22r-e

Postfrá Hrannifox » 21.jún 2012, 23:53

Þakka fyrir upplysíngarnar Hilmar, kom nokkrum á óvart að það væri einföld keðja í honum þegar
ég fór að minnast á þetta við nokkra vini og vandamenn sem vita eitt og annað.
Fann topic og myndir ásamt frásögn frá manni sem var með 22R gaf smá hliðsjón, ásamt youtube.

Veit nú ekki hvort ég persónulega gæti gert þetta á 6 tímum aðalega útaf smámunarseminni í manni
gæti endað með mótor uppúr og í sundur ef það væri nó pláss inná verkstæði og ekkert lægi á.

Vona að ég nái yfir 100.000 km á þessa sleða.

kv Hrannar
Hranni Fúsa
Ssangyong Musso sport 37''
Jeep Grand Cherokee WJ


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 22 gestir