Óþekkt viðvörunarljós í gömlum Patrol
Posted: 27.maí 2012, 23:30
sælir
Er einhver patrol spekingur hérna, sem gæti sagt mér eitthvað um þetta ljós ?
Þannig er að bíllinn varð rafmagnslaus hjá mér, og þurfti start/drátt til að komast í gang. Við það þá kviknaði ljós í mælaborðinu (rautt ljós) og logar enn.
Ég er búinn að reyna ýmislegt til að komast að hvað er að en ekki fundið neitt.
1. Tékka á öllum olíum. (vél, kassa, drifum, millikassa, vatnið, stýrið, bremsum osf.) allt ok.
2. googla þetta í hörgul...
3. hringja í IH og svo senda þeim mail með mynd af ljósinu.
4. IH kom upp með að "hugsanlega gæti þetta verið vegna hráolíusíunnar" og ég skipti um hana, þó hinn hafi bara verið ekinn ca 1000 km. (ljósið logar enn)
Enn veit ég ekki hvað þetta ljós þýðir, er einhver hér sem getur sagt mér hvaða skynjari framkallar þetta ljós ?
ég fann ekki hvernig ég gat vistað niður mynd, þannig að ég setti hana sem avatar myndina hjá mér :)
Er einhver patrol spekingur hérna, sem gæti sagt mér eitthvað um þetta ljós ?
Þannig er að bíllinn varð rafmagnslaus hjá mér, og þurfti start/drátt til að komast í gang. Við það þá kviknaði ljós í mælaborðinu (rautt ljós) og logar enn.
Ég er búinn að reyna ýmislegt til að komast að hvað er að en ekki fundið neitt.
1. Tékka á öllum olíum. (vél, kassa, drifum, millikassa, vatnið, stýrið, bremsum osf.) allt ok.
2. googla þetta í hörgul...
3. hringja í IH og svo senda þeim mail með mynd af ljósinu.
4. IH kom upp með að "hugsanlega gæti þetta verið vegna hráolíusíunnar" og ég skipti um hana, þó hinn hafi bara verið ekinn ca 1000 km. (ljósið logar enn)
Enn veit ég ekki hvað þetta ljós þýðir, er einhver hér sem getur sagt mér hvaða skynjari framkallar þetta ljós ?
ég fann ekki hvernig ég gat vistað niður mynd, þannig að ég setti hana sem avatar myndina hjá mér :)