Sælir,
Systir mín og co eru að leita sér að 7 manna jeppa/jeppling max 33" breyttan.
Hvað væri sniðugt fyrir þau að skoða ? budget er 3,5 milla
Eru að spá í þessum hér http://netbilar.is/CarDetails.aspx?bid= ... &schpage=1
Eru þetta ekki þokkalegir vagnar
Allar ábendingar vel þegnar
7 manna jeppi
Re: 7 manna jeppi
Ég veit ekki betur en að þessir Pajero bílar hafi komið ágætlega út. Henta vel fyrir íslenskar aðstæður, gott að keyra á malbiki og alveg hægt að taka á því utan þess líka. Ég myndi sjálfur velja þennan bíl fram yfir marga aðra... þ.e.a.s. ef ég væri að leita.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: 7 manna jeppi
Ég kannast aðeins við þennan bíl og hann hefur verið notaður nánast eingöngu innanbæjar og fengið topp viðhald. Gott eintak á ferðini þarna.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: 7 manna jeppi
Takk fyrir þetta strákar. Kemur vonadi í ljós núna fljótlega hvort þau fá þennan bíl.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur