Síða 1 af 1

Húsnæði undir dund

Posted: 13.maí 2012, 17:53
frá ArnarST
Sælir meðlimir

Nú er þannig mál með vexti að mig vantar alveg hrikalega skúr eða skemmu á höfuðborgarsvæðinu sem ég get unnið í bíl í sumar og fram á haust. Þarf ekkert stórt, bara nóg til að geta rifið í sundur og opnað hurðar.

Er eitthver hérna sem á þannig laust með ásættanlegri mánaðarleigu?

Endilega sendið mér póst ef þið lumið á slíku. arnaraks(hjá)simnet.is

Image

93' 4runner sem ég ætla koma í stand og setja á blöðrur

Re: Húsnæði undir dund

Posted: 13.maí 2012, 20:39
frá ArnarST
Upp með þetta. Verður hrikalegt project. Ætla rúlla hann KTMappelsínugulan, hver vill ekki hjálpa mér við það?