

























jongunnar wrote:Það vantar í þessa myndasyrpu þann alflottasta hinn eina sanna HROLL hann er bara flottur. Hann á að vísu heima í Fellabæ en ekki á Egilstöðum. Ég bara varð að koma Hroll að því að mér finnst hann svo flottur ;)
fordson wrote:Hrollurinn í sérflokki, maður hefur farið nokkrar ferðirnar í honum meir að sega fengið að keyra smá líka
Stebbi wrote:Ég veit ekki hvað það er en það er eitthvað við þennan bíl sem fær mann til að langa í hann. Af myndini að dæma virðist hann vera þokkalega vel unninn.
Hjörvar Orri wrote:Flottar myndir, en þekkir einhver hérna til Ragga á brú og veit hvernig gengur með 49" bronco-in hans?
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur