Síða 1 af 1

Svampur

Posted: 12.maí 2012, 13:50
frá Startarinn
Sælir drengir (og stúlkur)

Hefur einhver hérna hugmynd um hvar ég get fengið svamp til að bólstra sæti?
Ég þarf að breyta sæti á mótorhjóli hjá mér og vantar svamp til að bólstra uppá nýtt, svamparnir í sætunum eru yfirleitt mun stífari en venjulegur dýnu svampur

Re: Svampur

Posted: 12.maí 2012, 15:00
frá gaz69m
hh gæðasbampur og hs bólstrun

Re: Svampur

Posted: 12.maí 2012, 18:45
frá Snæland
Langflest fyrirtæki sem vinna með svamp, meðal annars HS Bólstrun, kaupa svampinn frá Lystadún Marco. Fékk allan svamp í minn bíl þar.

Re: Svampur

Posted: 12.maí 2012, 19:50
frá gaz69m
ahh einmitt ég mundi ekki hvað það hét já fékk svamp fyrir mig þar til í ýmsum stífleikum

Re: Svampur

Posted: 12.maí 2012, 22:35
frá Startarinn
Ég tékka á lystadún marco, takk fyrir