boost. terranoII

User avatar

Höfundur þráðar
íbbi
Innlegg: 1452
Skráður: 02.feb 2012, 04:02
Fullt nafn: ívar markússon

boost. terranoII

Postfrá íbbi » 10.maí 2012, 00:16

er með terranoII diesel 99 árg,

er með boostmælir og hef séð að hann hefur verið að blása 15-16psi.

ók honum á milli landshluta um daginn fullhlöðnum með bílakerru og amerískt teppi á kerruni, greyjið var fast í 15/16psi í marga klukkutíma samfleytt, en virtist nú ekki verða meint af,

hef tekið eftir því sdamt síðustu daga að s.k boost mælirnum virðist hann blása eðlilega kaldur, en svo þegar hann er orði8nn heitur og búinn að vera í gangi klukkutíma+ þá sýnir mælirinn bara 7psi mest,

mig grunar nú að það sé að leka með boostmælirnum, því að ég get ekki orðið var við afleysi, og tel að ef hann væri búinn að missa 10psi þá væri maður farinn að verða þess var, en ef hann er að tapa boosti hvað myndu menn telja að væri líklegasta ástæðan? og hvernig væri best að leyta það uppi?

kv, ívar


1996 Dodge Ram. 38" á breitingaskeiðinu
2004 Ford F150 .
1991. Toyota 4Runner 44" einnig á breytingaskeiðinu.

Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 16 gestir