Síða 1 af 1

Tímareima sett í patrol????

Posted: 09.maí 2012, 15:09
frá jeepson
Sælir félagar. Nú er ég að fara að skipta um tímareimina í pattanum mínum. Umboðið selur þetta á rúmar 50þús kr. Ég er búinn að finna þetta á 35þús. Hjá hverjum mælið með að maður veri svona sett? Var ekki einhver umræða hérna fyrr í vetur um að tímareimarnar frá Kistufelli væru lélegar?? Ég þorði ekki að hafa samband við Kistufell. Þannig að ég snéri mér að Stillingu. En mig langar að á ykkar álit á þessu.

Re: Tímareima sett í patrol????

Posted: 09.maí 2012, 16:43
frá jeepson
Á einhver teikninguna yfir hvernig merkin eiga að vera?

Re: Tímareima sett í patrol????

Posted: 09.maí 2012, 17:12
frá pattigamli
ég er með teikningar ertu með email

Re: Tímareima sett í patrol????

Posted: 09.maí 2012, 18:45
frá jeepson
svopni wrote:Ég mæli með að kaupa amk reimina sjálfa úr umboði. Helst allt uppá ábyrgðarmál :) En það skiptir kannski engu í svona gömlum bíl.


Það er spurning sko. Hefur einhver reynslu af reimunum frá Stillingu?

Re: Tímareima sett í patrol????

Posted: 09.maí 2012, 19:57
frá solemio
hef keypt mínar reimar hjá Bjössa í Kistufelli Brautarholti.Alltaf góð verð og alltaf rétt,færð með mynd með merkjum

Re: Tímareima sett í patrol????

Posted: 09.maí 2012, 20:02
frá RunarG
www.milneroffroad.com

innan við 20 þús tímareimasett og vatnsdæla svo bara tollur inní landið!

Re: Tímareima sett í patrol????

Posted: 09.maí 2012, 20:23
frá jeep cruser
Stilling er með tímareymar frá Gates, Gates eru orginal tímareimar í lang flestum bílum í dag td Toyota,Subaru,Nissan og fl og fl.

Alflest alvöru bifreiðaverkstæði í dag nota Gates tímareimar, ef þú skoðar orginal tímareim sem er að fara í fyrsta skiptið úr bíl þá merkir Gates allar sínar reimar Power Grip,,, framleiðandin ræður sjálfur hvort hann sé með Gates merkið enn ekki hvort Power Grip merkið sé á reimini, þannig að ef bíllin er með Power Grip stöfunm þá er hún frá Gates.

Re: Tímareima sett í patrol????

Posted: 09.maí 2012, 23:50
frá jeepson
jeep cruser wrote:Stilling er með tímareymar frá Gates, Gates eru orginal tímareimar í lang flestum bílum í dag td Toyota,Subaru,Nissan og fl og fl.

Alflest alvöru bifreiðaverkstæði í dag nota Gates tímareimar, ef þú skoðar orginal tímareim sem er að fara í fyrsta skiptið úr bíl þá merkir Gates allar sínar reimar Power Grip,,, framleiðandin ræður sjálfur hvort hann sé með Gates merkið enn ekki hvort Power Grip merkið sé á reimini, þannig að ef bíllin er með Power Grip stöfunm þá er hún frá Gates.


Allright. Takk fyrir þessar upplysingar :)